BMW E36 316i
Árgerð: 1997
Litur: Ljósblár Samoa blue
Aflgjafi: Bensín
Vél: M43b16 1596cc - 102 hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn: Um 216þús en minna á vél
Eldsneytiseyðsla: Utanbæjar er um 6-7L/100km og eitthvað um 8-9L/100km innanbæjar.
Búnaður:
Tregðulæsing í drifi
Glær stefnuljós að framan
Nýjir Depo kastarar
LED perur í stöðuljósum
Rafmagn í framrúðum og í speglum
Samlæsing
Leður á stýri
Pluss á sætum
OEM BMW mottur
Plast sílsar
15" fjölarma BBS felgur
Ástand:
Bíllinn er í góðu standi og hefur fengið gott viðhald og þrifinn reglulega
Body er í mjög góðu standi, hann var tekinn allur í gegn síðasta sumar og sandblásið allt ryð í burtu og beyglur réttar, öll vinstri hlið sprautuð ásamt efri hluta afturstuðara og afturstykki.
Viðhald á meðan ég hef átt hann (nýjast fyrst)
samlæsingarmótor v/m aftan
Bakkljósarofi
Hosur á stýrisvél
Allir stýrisendar
Bensínsía
Vatnsdæla
Viftureim
Bremsurör og slanga h/m að aftan
PCV valve á vél
Viftukúpling og spaði
Vaccum slöngur á vél
Demparar að framan
Gormar að aftan
Kerti








Mjög þéttur og góður í akstri og með betri eintökum af e36 hérlendis að ég held
-Hjörtur Harðarson
hjorturhard@gmail.com