bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

750il 1992/ 700 þús stgr. SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=6449
Page 1 of 3

Author:  basten [ Tue 15. Jun 2004 18:21 ]
Post subject:  750il 1992/ 700 þús stgr. SELDUR

Bimminn minn er til sölu og nú á hann að seljast.

BMW 750iL nýskráður 03/01 1992 í Þýskalandi og er fluttur til Íslands 01/07 1998.

Vélin er V12 4988 cc. Reyndar er hún skráð 250 KW í skráningarskírteininu sem gera 340 hö, en reyndar er ég nú nokkuð viss um að það sé röng skráning :?

Bíllinn er ekinn 198 þús km og er vélin í góðu standi og skiptingin er öll endurnýjuð. Hann er með buffalo-leðri, topplúgu, cruise control,air-bag, A/C og nánast öllu sem hægt er að hafa í bílnum.
Þetta er svokallaður "Shadowline" Bimmi og eina krómið á honum eru nýrun. Bíllinn er svona dökkblár-fjólublár á litinn Hann er á 18" original BMW felgum á lítið slitnum Pirelli dekkjum og 15" BMW felgur á vetrardekkjum fylgja.

Nýjir bremsuklossar allan hringinn og nýlegir bremsudiskar allan hringinn.
Næsta aðalskoðun er 01/07 2005.

(Verð er 750 þús. stgr.)
Lækkað verð 700 þús stgr.

Bíllinn stendur á bílasölunni Bílalind í Hafnarfirði

Uppl. í síma 847-4747, Siggi
siggijoi@yahoo.com

Image
Image
Image
Image

Author:  Haffi [ Tue 15. Jun 2004 19:25 ]
Post subject: 

:drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

Author:  gunnar [ Tue 15. Jun 2004 21:36 ]
Post subject: 

w0w! :P

Author:  Alpina [ Tue 15. Jun 2004 21:57 ]
Post subject: 

Sá þennann bíl um daginn við mjóddina og hringdi í,,góðann,, info man
og hann vildi meina að þetta væri 750.............
VANTAÐI grillið ofl en..........

verulega << huggulegur>>

Author:  basten [ Tue 15. Jun 2004 22:55 ]
Post subject: 

Þú hefur ábyggilega ekki séð þennan Bimma við Mjóddina því það hefur aldrei vantað grillið á hann allavega ekki síðan ég keypti hann í nóv 2001.

Vantar ekki einhvern flottan 750 bíl? :D

Author:  Kristjan PGT [ Tue 15. Jun 2004 23:07 ]
Post subject: 

Vá hvað mig langar í hann!!! Viltu skipti á öðrum þýskum eðalvagni ;) polo eknum 44þús ;)

Author:  flamatron [ Tue 15. Jun 2004 23:17 ]
Post subject: 

Ertu að leita þér að öðrum bíl, eða pening..?

Author:  Kristjan [ Tue 15. Jun 2004 23:34 ]
Post subject: 

Vígalegur!

Author:  mmccolt [ Wed 16. Jun 2004 08:06 ]
Post subject:  Re: 750il 1992.

[quote="basten"]


Uppfært. Hann er ekki lengur á ljótum felgum heldur er hann kominn á 18 orginal BMW felgur með Pirelle P-Zero dekkjum. Ef menn vilja heldur er séns að hann verði afhentur með 17" Alpina felgum, en gallinn við það er að miðjurnar vantar.




þessar miðjur er hægt að panta hjá b&l og þær kosta litlar 17500 kr stk

Author:  mmccolt [ Wed 16. Jun 2004 08:19 ]
Post subject: 

hvaða árg er þetta?

Author:  Haffi [ Wed 16. Jun 2004 08:20 ]
Post subject: 

mmccolt wrote:
hvaða árg er þetta?


vaknaðu áður en þú svarar drengur !

750 1992 ?

Author:  jens [ Wed 16. Jun 2004 08:21 ]
Post subject: 

Svaaakalega fallegur bíll hjá þér... :drool:

Author:  Dinan [ Wed 16. Jun 2004 08:34 ]
Post subject: 

Quote:
Sá þennann bíl um daginn við mjóddina og hringdi í,,góðann,, info man
og hann vildi meina að þetta væri 750.............
VANTAÐI grillið ofl en..........


Þetta ku hafa verið minn bíll.
Er að vinna í mjóddinni, replacaði vinstri lugtina á honum og lét sprauta grillið því var hann í þessu ástandi í nokkra daga :cry:

Author:  mmccolt [ Wed 16. Jun 2004 09:54 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
mmccolt wrote:
hvaða árg er þetta?


vaknaðu áður en þú svarar drengur !

750 1992 ?

hehe það er satt ég las nú samt auglýsinguna yfir 3. og liklega gleimt að lesa hausinn :oops:

Author:  basten [ Sat 19. Jun 2004 20:54 ]
Post subject: 

Saelir strakar og afsakid hversu lengi eg er ad svara ykkur. Er staddur nuna i Grikklandi og kem heim midvikudagskvold. Eg hafdi hugsad mer ad selja gripinn fyrir "cash" og er verdid a honum 750 thusund. Eg get athugad med skipti ef billinn sem um raedir er vel seljanlegur (samt helst ekki) :?

endilega sendid mer post eda hringid i mig a fimmtudag ef thid hafid ahuga a bilnum, eg skal reyna ad svara ollum spurningum og gefa faeri a reynsluakstri.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/