Til sölu Bmw E36 323i
1994 model
Bsk
Vél M52b25
HA-686
Gallar:
bara farþega rúðan frammí virkar
Þyrfti að fara aðeins í rafmagns stúss í bílnum
einsog að skipta um jörð
og kíkja á þjófavörn/samlæsingar
Handbremsa virkar ekki
Þarf að fara í bremsur bráðum
Demparaturn hægra megin ryðgaður
Pústið þarfnast aðhlynningar
Bíllinn er frekar mikið sjúskaður útlitslega séð
Bílstjóra hurð mætti skipta um
Samlæsingar eru í ruglinu
Kostir:
Skoðaður 14
Fyrrverandi 320 bíll
Vel farinn að innann
Fín heilsársdekk, soldið slitin að aftan (195/65 r16)
Koparkúpling
Nýbúinn að skipta um Guibo
Nýbúinn að skipta um subframið að aftan
Setti opið drif í hann
Fylgir Soðið drif með bílnum
Nýjir demparar að aftan
Nýjar olíur á öllu
Felgur R16
Filmur
Angel eyes
Carbon fiber bmw merki
Mjög góðar rúðuþurkur
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafmagns Topplúga
Mtech framstuðari
Mtech afturstuðari oem
Mtech gírhnúi
Hálfleðraðir mtech e46 stólar (geta fylgt með)
Verð 400þús en fer ódýrt ef hann fer fljótlega
Skoða skipti á öðrum bimmum og 4x4 bílum, ekki dýrari samt.
Myndir:



