bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

'94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!! FARINN!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=64415
Page 1 of 1

Author:  bangsapabbi [ Fri 13. Dec 2013 19:19 ]
Post subject:  '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!! FARINN!

Ég er með einn BMW e36 325is sem lenti í smá árekstri og vil fá að losna við hann. Vélin í honum er í góðu lagi enn sem komið er.
Hann er með 2,5 lítra vél og 6 cylinders.
Framaná bílnum er alveg farið og hann er með rispu alla hægri hliðina. hann er góður á rassgatinu og vinstrihlið.

Eini gallinn fyrir slisið var að farþegasætið frammí var ekki hægt að hreyfa fram til að hleypa fólki aftur í en bílstjórasætið er heilt.

Dökk Blár, aðeins af yfirborðsryði í boddý.



Ekinn 123.992 km
Sjálfskiptur

Hvít leðurinnrétting
Rafdrifin sæti.
Cruse Controle
Rafdrifnar rúður og topplúga
Útvarp.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Komið með verðtilboð.
Þið getið náð í mig í síma 6630184 eða á eggerth96@gmail.com

Author:  omar94 [ Fri 13. Dec 2013 20:04 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

er hann tjónabíll eftir þetta slys? þetta virðist bara vera helvíti eigulegur bíll hjá þér. orginal 325 Coupe og ekinn svona lítið :)
gangi þér vel með sölunna :D

Author:  srr [ Fri 13. Dec 2013 20:51 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

Hvaða verðhugmynd ertu með ?

Author:  kristjan535 [ Fri 13. Dec 2013 21:22 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

sá þennan einmitt klesstan í dag við smáralindina í dag

Author:  D.Árna [ Fri 13. Dec 2013 21:50 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

Skipti á e36 320?

Þyrfti að sprauta framstuðara.

óskoðaður en búið að borga sekt

Þarf að herða handbremsu
Sjóða í púst (Græja það fyrir sölu)
Líklega eitt háspennukefli orðið lélegt (ég græja það)
Skipta um hægagangsskynjara
Kúpling orðin léleg


Annars í 100%standi.

Author:  einarivars [ Fri 13. Dec 2013 21:56 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

L473R wrote:
Skipti á e36 320?

Þyrfti að sprauta framstuðara.

óskoðaður en búið að borga sekt

Þarf að herða handbremsu
Sjóða í púst (Græja það fyrir sölu)
Líklega eitt háspennukefli orðið lélegt (ég græja það)
Skipta um hægagangsskynjara
Kúpling orðin léleg



Annars í 100%standi.

Er billinn semsagt biladur en samt i 100% standi ?

Author:  D.Árna [ Fri 13. Dec 2013 22:09 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

einarivars wrote:
L473R wrote:
Skipti á e36 320?

Þyrfti að sprauta framstuðara.

óskoðaður en búið að borga sekt

Þarf að herða handbremsu
Sjóða í púst (Græja það fyrir sölu)
Líklega eitt háspennukefli orðið lélegt (ég græja það)
Skipta um hægagangsskynjara
Kúpling orðin léleg



Annars í 100%standi.

Er billinn semsagt biladur en samt i 100% standi ?



í 100% standi fyrir utan það sem ég tók fram :D

Author:  gylfithor [ Sat 14. Dec 2013 10:45 ]
Post subject:  Re: '94 BMW e36 325is coupe. Tjónabíll til sölu!!

verð ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/