bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 12:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 01:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2011 05:15
Posts: 35
BMW e36 320 sedan til sölu slatta breyttur.

Walbro 255lph bensindæla.
Getrag 260kassi
Glæný kúpling sem þolir allt að 500hp
Tölvukuppur
Glæný drifskapts upphengja
drif úr 735 með diskalæsingu (svíkur ALDREI)
Og fleyra og fleyra.

Gallar

Óskoðaður
Á það til að drepa á sér í lágum snúning
Á það til að vera tregur í gang en fer alltaf i gang á endanum
Þarf að herða handbremsu
Lélegar skipti fóðringar
Eitthvað smá dót sem mætti betur fara..

Þokkalega heill á boddyi en þarf að sprauta frammstuðara.

Image

Fylgir varahluta bill sem er reyndar coupe.

Fast verð 220.000 fyrir báða bilana saman þangað til á sunnudagin!! Ekki missa af þessu tilboði


Last edited by snorrimar on Thu 05. Dec 2013 17:05, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 03:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
myndir?

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 06:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 13. Apr 2013 19:16
Posts: 46
Location: Keflavík
Páll Ágúst wrote:
myndir?




sammála myndir ?

:thup:

_________________
Ég afsaka mig hér fyrirfram að ég er Lesblindur og Skrifblindur

E34 540 TOMBIE
E39 540 SS 200
E61 535D á leið til innflutnings
E36 3xx fjós
VW passat til sölu
VOLVO 240 GATEBIL MACHINE

3stk yamaha yfz 450


seldir 7xE39 4xE34 4xE36 1xE32 2xE38 og alskins öðruvísi faratæki


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 09:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
snorrimar wrote:
BMW e36 320 sedan til sölu slatta breyttur.

Walbro 255lph bensindæla.
Getrag 260kassi
Glæný kúpling sem þolir allt að 500hp
Tölvukuppur
Opið 3" púst
drif úr 735 með diskalæsingu (svíkur ALDREI)
Og fleyra og fleyra.

Gallar

Óskoðaður
Á það til að drepa á sér í lágum snúning
Ónýt drifskapts upphengja (fylgir önnur með)
Þarf að herða handbremsu
Lélegar skipti fóðringar
Eitthvað smá dót sem mætti betur fara..

Þokkalega heill á boddyi en þarf að sprauta frammstuðara.

Fylgir varahluta bill sem er reyndar coupe.

Ásett verð 500.000 í skiptum en kjánalega gott staðgreiðslu tilboð!!

er eitthvað eftir af þessum coupe ?

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 13:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2011 05:15
Posts: 35
gylfithor wrote:
snorrimar wrote:
BMW e36 320 sedan til sölu slatta breyttur.

Walbro 255lph bensindæla.
Getrag 260kassi
Glæný kúpling sem þolir allt að 500hp
Tölvukuppur
Opið 3" púst
drif úr 735 með diskalæsingu (svíkur ALDREI)
Og fleyra og fleyra.

Gallar

Óskoðaður
Á það til að drepa á sér í lágum snúning
Ónýt drifskapts upphengja (fylgir önnur með)
Þarf að herða handbremsu
Lélegar skipti fóðringar
Eitthvað smá dót sem mætti betur fara..

Þokkalega heill á boddyi en þarf að sprauta frammstuðara.

Fylgir varahluta bill sem er reyndar coupe.

Ásett verð 500.000 í skiptum en kjánalega gott staðgreiðslu tilboð!!

er eitthvað eftir af þessum coupe ?


Ja allt en hann selst ekki sér. Myndir koma seinna i dag


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Er þetta "turbo" bíllinn hans Viktors ?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 15:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2011 05:15
Posts: 35
bErio wrote:
Er þetta "turbo" bíllinn hans Viktors ?


Jebb


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hvernig komst drif ur 735 samt i bilin? ;/

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 17:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2011 05:15
Posts: 35
bErio wrote:
Hvernig komst drif ur 735 samt i bilin? ;/


Ekki hugmynd. Bara uppl. Fra fyrri eiganda kannski getur viktor sagt okkur hvernig drif er i honum. En það er allavega læst ekki soðið


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
188mm drif úr E32 730i á þetta að vera... ekki 735i...

keisingin var færð yfir...

læsing með nýjum diskum, minnir meira að segja að diskunum hafi verið fjölgað til þess að fá betri læsingu...

þessi bíll mökk-vinnur... var jafn VTi og hafði 323i í spyrnu...

leiðinda vesen með lausagangs-ruglið en þetta er búið að vera svona síðan að ég reyndi að fikta sjálfur með Ostrich...

Gæti lagað vandann að setja OEM kubb / ECU...

Kúplingin er það góð að ef að maður er laginn er hægt að taka fín 3gírs drift... en maður verður að vera með guts ;)

Það er samt Getrag 250 kassi úr 1994 325i, ekki Getrag 260... og svo er líka lightweight flywheel...

eina sem að er böggandi er þetta lausagangs bull, og hann bleytir stundum kertin ef að það drepst á honum t.d. á ljósum... virkar samt alltaf að ýta honum í gang ef að það gerist...

gæti mögulega verið eitthvað EWS bögg eins og eitthver var að glíma við hérna en ég grunaði alltaf ICV eða álíka eftir þetta fikt mitt...

svo er líka böggandi að taka af stað með þessa kúplingu þegar að bíllinn er kaldur, frekar mikið clutch chatter :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 19:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Feb 2011 05:15
Posts: 35
Þar hafið þið það gott fólk :D bílarnir fara saman á 280.000 staðgreitt.. ekki bjóða mer bil i skiptum sem er ásett 280.000 þvi skipti verðið er mikið hærra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Nov 2013 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Angelic0- wrote:
...

Kúplingin er það góð að ef að maður er laginn er hægt að taka fín 3gírs drift... en maður verður að vera með guts ;)




Hvernig ætlaru að taka 3 gírs drift á 320? ;/

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Nov 2013 12:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
bErio wrote:
Angelic0- wrote:
...

Kúplingin er það góð að ef að maður er laginn er hægt að taka fín 3gírs drift... en maður verður að vera með guts ;)




Hvernig ætlaru að taka 3 gírs drift á 320? ;/


handbremsa og balls, þá er hægt að gera ótrúlegustu gloríur :mrgreen:

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Nov 2013 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
krayzie wrote:
bErio wrote:
Angelic0- wrote:
...

Kúplingin er það góð að ef að maður er laginn er hægt að taka fín 3gírs drift... en maður verður að vera með guts ;)




Hvernig ætlaru að taka 3 gírs drift á 320? ;/


handbremsa og balls, þá er hægt að gera ótrúlegustu gloríur :mrgreen:



Been there done that,, frekar scary þegar maður fattar að maður hefur ekki aflið í það sem maður var að initiate-a.. :D

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Nov 2013 20:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
þegar maður er með m20 lightweight flywheel þá revar þetta eins og mótorhjól og heldur 6-7000 rpm í gegnum alla beygjuna ;D ógeðslega gaman að sitja í þessu með einhverjum sem kann þetta ;D

:thup:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 117 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group