Ætla að prufa að auglýsa fjölskyldubílinn til sölu.
E46 330xi
9 /2001 árgerð
Ekinn 240þ
Svartur
Beinskiptur 5 gíra
17" á negldum vetrardekkjum





Mjög vel búinn bíll eins og sést hér í fæðingarvottorðinu og tilbúinn í snjóinn í vetur.
Modellbezeichnung: 330XI
Ausführung: Europa
Typschlüssel: EP51
E-Code: E46 (3FL)
Karosserie: touring
Lenkung: links
Türen: 5
Motor: M54 - 3,00l (170kW)
Antrieb: Allrad
Getriebe: manuell
Außenfarbe: Schwarz 2 (668)
Innenraum: Standardleder/schwarz (N6SW)
Produktionsdatum: 06.09.2001
Standard Equipment
S210A Dynamic stability control
S411A Window lifts,electric,front/rear
S473A Armrest front
S520A Fog lights
S548A Kilometer-calibrated speedometer
S555A On-board computer
S832A Battery in luggage compartment
S851ALanguage version German
Optional Equipment
S203A 4-wheel drive
S249A Multifunction f steering wheel
S290A BMW light-alloy wheel star spokes 44
S313A Fold-in outside mirror
S320A model lettering
S386A Roof railing
S403A Glass roof, electrical
S423A Floor mats, velours
S428A Warning triangle and first aid kit
S431A Interior mirror with automatic-dip
S441A Smoker package
S459A Seat adjuster, electric, with memory
S464A Ski bag
S481A Sports seat
S494A Seat heating driver/passenger
S502A Headlight cleaning system
S521A Rain sensor
S522A Xenon Light
S534A Automatic air conditioning
S630A Car phone with cordless receiver
S650A CD player
S661A Radio BMW Business (C43)
S674A Hi-Fi System Harman Kardon
S710A M leather steering wheel
S775A Headlining anthracite
S785A White direction indicator lights
S879A On-board vehicle literature German
Búinn að eiga þennan bíl síðan í febrúar 2013 og finnst mér hann alveg frábær.
Tvær myndir frá því í sumar.


Ástæða fyrir sölu er að fjölskyldan er að stækka í 4 og konunni langar ekkert meira en að komast aftur á jeppa.
Bíllinn er ekkert fullkominn enda 12 ára, eithvað um ryð en ekkert hræðilegt. Ein beygla á vinstra frammbretti eftir Bónus.
Nýr vatnskassi og allt nýtti í bremsum að aftan.
Skoðaður 15.
Verð 1290Þ
Staðgreitt 950þ
Ekkert áhvílandi skoða skipti á jeppa á svipuðu verði.
Hægt er að ná í mig hér á spjallingu í EP eða í síma 8252799