bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 760I E65
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63672
Page 1 of 1

Author:  binni [ Wed 23. Oct 2013 10:45 ]
Post subject:  BMW 760I E65

árg 2003, ek 150 þús, 100% bíll og hlaðinn búnaði. V12 6.0L 440 Hö, 5.4 í 100.
skoða ýmis skipti, verð 4990 þús, ekkert áhvílandi.

Binni s: 8992019

Image

Image

Image

Image

Image



Prod. date 2003-08-06

LITUR: TITANGRAU METALLIC (892)

LEÐUR ÚT UM ALLT OG ALCANTARA Í LOFTI.

NÝSMURÐUR OG NÝTT Í ÖLLUM BREMSUM.


Order options
No. Description
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL

316 AUTOMATIC TAILGATE OPERATION

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

416 SUNBLINDS

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

442 CUPHOLDER

455 ACTIVE SEAT F DRIVER AND FRONT PASSENGER

464 SKIBAG

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

496 SEAT HEATING FOR REAR SEATS

601 TV FUNCTION

612 BMW ASSIST

672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

761 INDIVIDUAL SUN PROTECTION GLAZING

785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS

801 GERMANY VERSION

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET


Series options
No. Description
202 STEPTRONIC

216 SERVOTRONIC

220 SELF-LEVELING SUSPENSION

223 ELECTRONIC DAMPER CONTROL (EDC)

229 DYNAMIC DRIVE

245 STEERING COLUMN ADJUSTMENT ELEC

261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS

302 ALARM SYSTEM

323 SOFT CLOSE AUTOMATIC SYSTEM FOR DOORS

356 CLIMATE COMFORT LAMINATED GLASS

358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE

488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER

502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

521 RAIN SENSOR

522 XENON LIGHT

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

630 CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER

650 CD PLAYER

677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL

851 LANGUAGE VERSION GERMAN

Author:  Angelic0- [ Wed 23. Oct 2013 17:41 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Væri alveg til í að rúlla á þessum næsta sumar....

Fokking geðveikur :!:

Author:  thorsteinarg [ Wed 23. Oct 2013 17:42 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Djöfulsins skrímsli !

Author:  binni [ Wed 23. Oct 2013 18:55 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

já bara ljúf græja.

eyðslumælirinn sýndi 6 lítra á 90 km/h, er í kringum 14-15 innanbæjar

Author:  thorsteinarg [ Wed 23. Oct 2013 18:59 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Veit að sumir bílar eru með þannig útbúnaði að sumir cylenderarnir detta út í langkeyrslu.. Er þessi þannig?

Author:  binni [ Wed 23. Oct 2013 22:52 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

veistu ég verð að viðurkenna það að ég hef ekki hugmynd um það :oops:

Author:  Angelic0- [ Wed 23. Oct 2013 22:59 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Ég held að það sé ekki þannig í neinum BMW, einu bílarnir sem að ég veit að hafa verið með þetta eru nýrri Dodge...

Maður heyrði um að þetta ætti að vera í E32 750i og E38 750i... eflaust byrjað sem einhver sölubrella hjá einhverjum misgáfuðum bílasala...

Þetta mökk-virkar bara... og eyðir ekkert m.v. eyðsluna... alveg eins og forverarnir, en þetta er fyrsta V12 vélin frá BMW sem að er samkeppnishæf við keppinautinn.... og eftirveri þessarar er sannarlega að standa sig...

Author:  thorsteinarg [ Wed 23. Oct 2013 23:07 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Angelic0- wrote:
Ég held að það sé ekki þannig í neinum BMW, einu bílarnir sem að ég veit að hafa verið með þetta eru nýrri Dodge...

Maður heyrði um að þetta ætti að vera í E32 750i og E38 750i... eflaust byrjað sem einhver sölubrella hjá einhverjum misgáfuðum bílasala...

Þetta mökk-virkar bara... og eyðir ekkert m.v. eyðsluna... alveg eins og forverarnir, en þetta er fyrsta V12 vélin frá BMW sem að er samkeppnishæf við keppinautinn.... og eftirveri þessarar er sannarlega að standa sig...

Hélt kannski að þetta væri i þessum, því pabbi á húsbíl, V12, sem fer niður i 6cyl i langkeyrslu. Frekar sniðugt

Author:  Angelic0- [ Wed 23. Oct 2013 23:48 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

thorsteinarg wrote:
Angelic0- wrote:
Ég held að það sé ekki þannig í neinum BMW, einu bílarnir sem að ég veit að hafa verið með þetta eru nýrri Dodge...

Maður heyrði um að þetta ætti að vera í E32 750i og E38 750i... eflaust byrjað sem einhver sölubrella hjá einhverjum misgáfuðum bílasala...

Þetta mökk-virkar bara... og eyðir ekkert m.v. eyðsluna... alveg eins og forverarnir, en þetta er fyrsta V12 vélin frá BMW sem að er samkeppnishæf við keppinautinn.... og eftirveri þessarar er sannarlega að standa sig...

Hélt kannski að þetta væri i þessum, því pabbi á húsbíl, V12, sem fer niður i 6cyl i langkeyrslu. Frekar sniðugt


V12 í húsbíl :shock:

Hvernig húsbíll og hvaða tegund af V12 :?:

Author:  thorsteinarg [ Thu 24. Oct 2013 00:04 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Angelic0- wrote:
thorsteinarg wrote:
Angelic0- wrote:
Ég held að það sé ekki þannig í neinum BMW, einu bílarnir sem að ég veit að hafa verið með þetta eru nýrri Dodge...

Maður heyrði um að þetta ætti að vera í E32 750i og E38 750i... eflaust byrjað sem einhver sölubrella hjá einhverjum misgáfuðum bílasala...

Þetta mökk-virkar bara... og eyðir ekkert m.v. eyðsluna... alveg eins og forverarnir, en þetta er fyrsta V12 vélin frá BMW sem að er samkeppnishæf við keppinautinn.... og eftirveri þessarar er sannarlega að standa sig...

Hélt kannski að þetta væri i þessum, því pabbi á húsbíl, V12, sem fer niður i 6cyl i langkeyrslu. Frekar sniðugt


V12 í húsbíl :shock:

Hvernig húsbíll og hvaða tegund af V12 :?:

Man ekki tegundina, enn hann er að eyða RUDDALEGA innanbæjar. Höldum þessu héðan í frá ontopic :mrgreen:

Author:  tolliii [ Sat 26. Oct 2013 22:48 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Holy Moly :drool:

Author:  batti [ Sun 27. Oct 2013 23:15 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

Angelic0- wrote:
Ég held að það sé ekki þannig í neinum BMW, einu bílarnir sem að ég veit að hafa verið með þetta eru nýrri Dodge...

Maður heyrði um að þetta ætti að vera í E32 750i og E38 750i... eflaust byrjað sem einhver sölubrella hjá einhverjum misgáfuðum bílasala...

Þetta mökk-virkar bara... og eyðir ekkert m.v. eyðsluna... alveg eins og forverarnir, en þetta er fyrsta V12 vélin frá BMW sem að er samkeppnishæf við keppinautinn.... og eftirveri þessarar er sannarlega að standa sig...


:? :? :?

Author:  Angelic0- [ Mon 28. Oct 2013 00:14 ]
Post subject:  Re: BMW 760I E65

batti wrote:
Angelic0- wrote:
Ég held að það sé ekki þannig í neinum BMW, einu bílarnir sem að ég veit að hafa verið með þetta eru nýrri Dodge...

Maður heyrði um að þetta ætti að vera í E32 750i og E38 750i... eflaust byrjað sem einhver sölubrella hjá einhverjum misgáfuðum bílasala...

Þetta mökk-virkar bara... og eyðir ekkert m.v. eyðsluna... alveg eins og forverarnir, en þetta er fyrsta V12 vélin frá BMW sem að er samkeppnishæf við keppinautinn.... og eftirveri þessarar er sannarlega að standa sig...


:? :? :?


Þetta átti að vera "eyðir ekkert m.v. afköstin" ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/