Er með BMW e30 4dyra 318i (m40b18)
Ekinn: 250.000
1989 model
Beinskiptur
Dráttarkrókur!!!! býður uppá fullt af möguleikum

Er á 15"x8,5" að framan og 15"x9,5" að aftan stálfelgum
ný 185/55 R15 sumar dekk
Mtech gormar allan hringin og bilstein sport dempara (fyrir 6cyl, ástæðan fyrir því hann er svo hár að framan)
Kastarar, augabrýr, Alpine græjur, svört leðurhurðarspjöld
100% læst drif!!

(soðið)
Ég keypti bílinn 2010 gráan og sjálfskiptan, svo sumarið 2010 fór hann inn í skúr eftir að ssk var orðin slöpp, þannig það var tekin sú ákvörðun að breyta honum í beinskiptan og fór í hann kassi úr 318is (m42b18) ásamt glænýrri kúplingu! eftir þetta allt var síðan ákveðið að skipta um allar 4 hurðarnar og svo eftir það var hann tekinn allur í gegn og sprautaður matt svartur

svo fór ég aðeins í vélina og tók aðeins í gegn þar og kom hann svo á göturnar núna í sumar 2013
4 Nýjar Hurðar (samt notaðar)
nýir kertaþræðir og ný kerti
nýtt kveikjulok og hamar
ný bensínsía
ný tímareim
ný vatnsdæla
ný sveifarás pakkning
ný kúpling
og fullt af nýju dóti í sambandi við beinskiptinguna
búin að keyra bílinn um 1000km síðan þetta var allt gert!!
fleiri upplýsingar í síma 845-9876 eða PM
skoða öll skipti, helst pickup/4x4
SELDUR 






listanir og einhvað af dóti í skottinu
ef það er einhvað sendið mér PM óþarfi að setja það hér inn
