bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw E38 740IA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63385 |
Page 1 of 2 |
Author: | bergtor96 [ Wed 02. Oct 2013 21:45 ] |
Post subject: | Bmw E38 740IA |
Bmw 740IA Hann er árg. 1998 , í lok ársins. Mótor 4,4 V8 Ekinn 141 Þkm. Svart leður Topplúga Sjónvarp Sími Rafmagn í sætum Rafmagn í rúðum Samlæsingar Þjófavörn Tók leður í gegn í honum í sumar með leðursápu ,setti svartan leður lit aftur á sætin og næringu. NÝTT FRÁ FYRRI EIGANDA. Búið að skipta um tímakeðju Gert í umboði , Nótur fylgja Nýr vatnskassi Nýtt áfyllibox Allar slöngur nýjar Nýir vanosventlar Nýsprautaðir sýlsar og stuðarar Nýir bremsudiskar að framan Nýir bremsudiskar að aftan Nýir bremsuklossar aftan og framan Nýir spindlar Nýir stýrisendar Nýjar legur að aftan Flottur bíll og mikið yfirfarinn Gallar: Útleiðsla á rafmagni tjónaður að framan , brotið annað hornið á stuðara og hægra stefnuljósið. Þetta er geggjaður bíll og allgjör snilld að keyra þetta. Skoða skipti á ódýrari. Myndir: https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/ ... 1321_n.jpg https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/ ... 8480_n.jpg https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/ ... 0258_n.jpg |
Author: | Bartek [ Thu 03. Oct 2013 06:42 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
nu eg tok velin i sundur þegar Óli #Hedd# átti hann 2010... þá var hann keyrður 230.xxx km ![]() ![]() |
Author: | bErio [ Thu 03. Oct 2013 07:50 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Quote: 07.09.2007 Endurskoðun Aðalskoðun Hafnarfirði Án athugasemda 199155 Stemmir ekki aaaalveg |
Author: | bergtor96 [ Thu 03. Oct 2013 08:10 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Bartek wrote: nu eg tok velin i sundur þegar Óli #Hedd# átti hann 2010... þá var hann keyrður 230.xxx km ![]() ![]() Quote: nei þú ert örugglega að tala um annann 740i á landinu. ég fékk bréf frá frumherja um bílinn þar sem stóð að hann væri keyrður þetta. einnig stendur í mælaborðinu að hann sé keyrður 141þús km. ef þú vilt get ég tekið mynd af blaðinu og sett hana hérna inná.
|
Author: | rockstone [ Thu 03. Oct 2013 08:26 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Ökutækjaskrá - Skoðunarferill wrote: 31.08.2005 - 48.134km
07.09.2007 - 199.155km 22.01.2010 - 129.997km 10.05.2013 - 137.098km |
Author: | 98.OKT [ Fri 04. Oct 2013 18:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Þessi bíll er alveg pottþétt niðurskrúfaður eða búið að skipta út mælaborði svo talan í mælaborðinu skipir engu máli í þessum bíl!! |
Author: | Angelic0- [ Fri 04. Oct 2013 20:23 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
![]() Síðustu eigendur hafa verið svo mikið teknir ósmurt, ég man að Georg tönnlaðist stanslaust á því að hann væri ekinn 130.000km grunar samt að þessi 199.000km tala sé rugl... 150.000km á 2 árum... |
Author: | bergtor96 [ Sat 05. Oct 2013 14:46 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Angelic0- wrote: :lol: Síðustu eigendur hafa verið svo mikið teknir ósmurt, ég man að Georg tönnlaðist stanslaust á því að hann væri ekinn 130.000km grunar samt að þessi 199.000km tala sé rugl... 150.000km á 2 árum... Quote: þessi 199.000km tala er rugl. það var skráð vitlausa tölu
|
Author: | bergtor96 [ Sat 05. Oct 2013 15:09 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
bergtor96 wrote: Angelic0- wrote: :lol: Síðustu eigendur hafa verið svo mikið teknir ósmurt, ég man að Georg tönnlaðist stanslaust á því að hann væri ekinn 130.000km grunar samt að þessi 199.000km tala sé rugl... 150.000km á 2 árum... Quote: þessi 199.000km tala er rugl. það var skráð vitlausa tölu Quote: Ég er nú líka með einn Rang rover vogue með sömu vél og allt sama bimmadótið í honum hann er keyrður rúm 200 þ og mér finnst bremsu og bensíngjöfin mun slitnari í honum (alveg eins petalar) þannig að það segir það sem segja þarf
![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 05. Oct 2013 17:47 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
bensíngjöf slitin í bíl með rafmagnsinngjöf ![]() |
Author: | Bandit79 [ Sat 05. Oct 2013 18:00 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Það er örugglega skráð vitlaust í kerfinu.. átti að vera 99k en ekki 199K. Það er enginn að keyra 150þús km á 2 árum! ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 05. Oct 2013 18:11 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Bandit79 wrote: Það er örugglega skráð vitlaust í kerfinu.. átti að vera 99k en ekki 199K. Það er enginn að keyra 150þús km á 2 árum! ![]() Hefurðu ekið E38 740 ??? ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Sat 05. Oct 2013 21:19 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Eða að skoðunin 2005 eigi að vera 148.000 km. |
Author: | bergtor96 [ Sun 06. Oct 2013 14:52 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
Angelic0- wrote: bensíngjöf slitin í bíl með rafmagnsinngjöf ![]() Quote: handföng slitin á rafmagnsvespu???
|
Author: | Angelic0- [ Sun 06. Oct 2013 21:40 ] |
Post subject: | Re: Bmw E38 740IA |
bergtor96 wrote: Angelic0- wrote: bensíngjöf slitin í bíl með rafmagnsinngjöf ![]() Quote: handföng slitin á rafmagnsvespu??? Ertu að tala um útlitslega slitið ![]() Hélt að þú værir að tala um "feelið"... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |