bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 730i V8 1995
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63382
Page 1 of 2

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Oct 2013 20:09 ]
Post subject:  E38 730i V8 1995

Topic segir flest, hér er fæðingarvottorð:

Daten für die Fahrgestellnummer: WBAGF21040DF75203
Modellbezeichnung: 730I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: GF21
E-Code: E38
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M60/1 - 3,00l (160kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: Orientblau Metallic (317)
Innenraum: Nappaleder/grau (P1TT)
Produktionsdatum: 15.05.1995
Werk: Dingolfing



Code Sonderausstattung Optional Equipment
S202A
Steptronic Steptronic
S248A
Lenkradheizung Steering wheel heater
S352A
Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing
S403A
Glasdach elektrisch Glass roof, electrical
S416A
Sonnenschutzrollo hinten/seitlich Roller sun vizor, rear lateral
S423A
Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S430A
Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip
S441A
Raucherpaket Smoker package
S460A
Komfortsitz im Fond elektr.verstellbar Comfort seat, rear, electr. adjustable
P462A
Komfortsitz mit Ablagetisch
S464A
Skisack Ski bag
S494A
Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S496A
Sitzheizung hinten Seat heating, rear
S508A
Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A
Xenon-Licht Xenon Light
S533A
Fond-Klimatisierung Air conditioning, rear
S536A
Standheizung Auxiliary heating
S609A
Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S629A
Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A
CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S677A
HiFi System Professional DSP HiFi System Professional DSP
S780A
BMW LM Rad M Parallelspeiche BMW LA wheel, M parallel spoke
L801A
Länderausführung Deutschland National Version Germany
S841A
SA-Paket-Pseudo-Schl.-Nr.
S915A
Entfall Aussenhautkonservierung Delete clear coat

-------------------------------------------------------------------------------------------
Gömul mynd;
Image

Uppfæri þráðinn þegar ég nenni að taka nýjar myndir!
-------------------------------------------------------------------------------------------

Bíllinn er á 18" OEM Alpina B10 felgum og getur afhenst á þeim eða á 20" Style32...

Alpina felgurnar eru með splunkunýjum Michelin Pilot Sport PS2 í eftirfarandi stærðum:
245/40ZR18
285/35ZR18

Style32 felgurnar eru með ónotuðum og splunkunýjum Toyo T1R (enn límmiði) í eftirfarandi stærðum:

265/30ZR20
305/25ZR20

------------------------------------------------------------------------------------------

Ef að menn eru nískir getur hann líka afhenst á 17" vetrarfelgum með splunkunýjum Michelin X-Ice North 245/50R17

-----------------------------------------------------------------------------------------

Bíllinn verður með x2 Industries loftpúðafjöðrun, og selst með henni... ekki kemur til greina að hann seljist án hennar!

-----------------------------------------------------------------------------------------

Um ástand bifreiðarinnar er að segja að það er mjög gott, ný stýrisdæla er í bílnum auk allra fóðringa og spyrna að aftan, ástand á slithlutum í framhjólabúnaði er mjög gott en einnig eru nýjar bremsur að framan og að aftan úr E38 750i. Innrétting er gjörsamlega óaðfinnanleg, og er nýtt M-Stýri í bílnum. Skipting skiptir sér óaðfinnanlega og var skipt um vökva á öllu í bílnum (bremsuvökvi og stýrisdæluvökvi einnig) og var ástand vökvans á skiptingunni þannig að ætla má að skipting sé í mjög góðu ástandi, ekkert svart gums...

----------------------------------------------------------------------------------------

Verðlagning er eftirfarandi:

E38 + 20" Style32 = 1.350.000kr

E38 + 18" Alpinas = 1.100.000kr

E38 + 17" Ronal? = 800.000kr

Author:  Tóti [ Wed 02. Oct 2013 20:18 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

1350 þús... :lol:

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Oct 2013 20:23 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Tóti wrote:
1350 þús... :lol:


700þús fyrir E34... :lol:

Author:  rockstone [ Wed 02. Oct 2013 20:24 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Angelic0- wrote:
Tóti wrote:
1350 þús... :lol:


700þús fyrir E34... :lol:


Seturu þá 550k á á 20" felgurnar??

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Oct 2013 20:29 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

rockstone wrote:
Angelic0- wrote:
Tóti wrote:
1350 þús... :lol:


700þús fyrir E34... :lol:


Seturu þá 550k á á 20" felgurnar??


Þær kostuðu 2200$ + shipping, tollar og vörugjöld...

Svo voru keypt á þær dekk, þau kosta líka, finnst þér verðlagningin óeðlileg :?:

Nýtt OEM... aldrei verið notað :!:

ATH þetta verð á einungis við fari felgurnar með bílnum...

nema þú viljir þær dekkjalausar...

Author:  rockstone [ Wed 02. Oct 2013 20:43 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Angelic0- wrote:
rockstone wrote:
Angelic0- wrote:
Tóti wrote:
1350 þús... :lol:


700þús fyrir E34... :lol:


Seturu þá 550k á á 20" felgurnar??


Þær kostuðu 2200$ + shipping, tollar og vörugjöld...

Svo voru keypt á þær dekk, þau kosta líka, finnst þér verðlagningin óeðlileg :?:

Nýtt OEM... aldrei verið notað :!:

ATH þetta verð á einungis við fari felgurnar með bílnum...

nema þú viljir þær dekkjalausar...


Bjóst bara ekki við svona háu verði á style 32.

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Oct 2013 20:59 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

OEM Staggered 18" eru að fara á 1000-1600$, Replica 20" eru að fara á svipað...

Sá 20" Style32 gang OEM, notaðan með dekkjum á 3200$ á m5board held ég frekar en bimmerforums fyrir nokkru síðan...

Author:  bjarkibje [ Wed 02. Oct 2013 23:02 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Svo ert þú að drulla yfir verðlagningu annarra ... :lol:

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Oct 2013 00:30 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Þetta er uppsett verð... staðgreiðsluverð...

Bíllinn selst ekki fyrir minna, en gæti farið ódýrar í skiptum fyrir rétta bílinn :!:

verðlagningin á felgunum er í samræmi við það sem að þær kosta, myndu fara á 550k með bílnum...

Kostnaðurinn við felgurnar hingað komnar + dekk er ~770.000kr

Bags & Control system ~300.000kr

Partabíll til að harvesta innréttingu o.fl. 300.000kr

Spyrnur og fóðringar að aftan 47.000kr

þá er komið fyrir ásettu verði og þá er eftir útlagður kostnaður við bílinn...

Vissi alltaf að ég væri aldrei að fara að hagnast á bílnum, enda er bíllinn ekki til sölu nema uppsett verð fáist... punktur :!:

Ef að þú býður mér 700þ fyrir bílinn með 20" felgunum, þá segi ég nei...

Þoli ekki þetta ásett 800þ, svo býður maður 500þ og bíllinn er þinn... stupid rugl...

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Oct 2013 11:50 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Bíllinn getur líka afhenst með facelift fyrir þá sem að finnst það flottara..

Author:  Jón Ragnar [ Fri 04. Oct 2013 09:49 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Þessi mynd þarna er meira en 6 ára gömul :lol:

Hvernig væri að taka nýlegri myndir?

Author:  Aron M5 [ Fri 04. Oct 2013 10:53 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Magnað að tíma því að eyða 770.000 kr í felgur undir gamla E-38 :o

Author:  Angelic0- [ Fri 04. Oct 2013 20:13 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Aron M5 wrote:
Magnað að tíma því að eyða 770.000 kr í felgur undir gamla E-38 :o


Þær voru nú ætlaðar undir E60/61 í seinni tíð....

Author:  bErio [ Fri 04. Oct 2013 23:08 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Attu nyrri myndir?
Frændi minn er ahugasamur

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Oct 2013 01:13 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 1995

Tek myndir þegar að ég nenni að þrífa hann keyra hann út úr skúrnum...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/