bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic [SELDUR]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63358
Page 1 of 1

Author:  GunniClaessen [ Mon 30. Sep 2013 22:24 ]
Post subject:  Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic [SELDUR]

Til sölu

Mjög þétt eintak af BMW E39 540i lúxusfleka
.
Litur Fjordgrau Metallic.
Árgerð 5 / 1997.
Fluttur inn 2005 frá Þýskalandi.
Ekinn 179.xxx km.
17" Style 32 felgur á heilsársdekkjum (+ varafelga)
8" breiðar að framan og 9" að aftan.

4.4 L V8 mótor M62B44 286Hö.
5 gíra sjálfskipting með steptronic.
Ljós Sport-leðurinnrétting.
Tvívirk topplúga.
M-Tech fjöðrun (Er 15mm lægri og stífari en orginal).
M-Tech Stýri.
Aksturstölva.
Cruize Control.
Rafmagnsgardína.
Rafmagn í rúðum.
Rafmagn í speglum.
Stöðugleikastýring og spólvörn.
Stillanlegur hiti í sætum.
Stafræn miðstöð með A/C.
3 lyklar fylgja þar af 2 með fjarstýringu.
Þokuljós.
Roofspoiler.
Lipp á skottloki.



Ástand:

Nýjir BREMBO bremsudiskar að framan.
Ný Continental 235/45ZR17 afturdekk.
Nýmassaður og djúphreinsaður.
Nýr Cupholder.
Allt nýtt í balancestöng (í pöntun hjá B&L).
Selst nýskoðaður án athugasemda 2014.

Þetta er virkilega þétt eintak af bíl sem hefur verið haldið mjög vel við í gegnum tíðina. Fluttur inn 2005 frá Þýskalandi, í eigu sama aðila frá 2007-2013 sem fór vel með hann. Stútfull mappa af nótum og viðhaldssögu í hanskahólfinu ásamt smurbók. Lakkið er gott og sama gildir um innréttinguna. Yndislegt að keyra þennan gæðing. Bifreiðargjöld greidd út árið.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Verð: 1.230 þús.
SELDUR


Gunnar Smári s.866-8282.
gunnarsmariec(hjá)gmail.com

Author:  GunniClaessen [ Thu 03. Oct 2013 01:28 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

upp.

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Oct 2013 09:05 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

vá.... clean :!:

Author:  íbbi_ [ Thu 03. Oct 2013 10:31 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

þessi bíll er geðveikur, ég var raunverulega stoppaður af betri helmingnum

Author:  GunniClaessen [ Thu 03. Oct 2013 16:00 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

Þakka ykkur fyrir :)

Þetta er helvíti ljúft eintak í alla staði.

Author:  GunniClaessen [ Sun 06. Oct 2013 13:37 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

upp

Author:  GunniClaessen [ Wed 09. Oct 2013 14:06 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

upp

Author:  GunniClaessen [ Sat 12. Oct 2013 13:24 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

ttt

Author:  GunniClaessen [ Tue 15. Oct 2013 14:10 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

Þessi fer að fara.

Stefni á að taka einhverjum af þeim tilboðum sem ég hef fengið fyrir lok vikunnar.

Annars minni ég á að staðgreiðsluverðið er 1.100þ kr og er mest heillandi kosturinn í stöðunni.

Author:  GunniClaessen [ Tue 15. Oct 2013 18:17 ]
Post subject:  Re: Til Sölu BMW E39 540i - Fjordgrau Metallic Gullmoli

Seldur, í skiptum fyrir peninga.

Óska nýjum eiganda til hamingju :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/