bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 528i 1996 bsk project til sölu- SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63321
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Fri 27. Sep 2013 19:37 ]
Post subject:  BMW E39 528i 1996 bsk project til sölu- SELDUR

Sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu einhvað áður en ég ríf hann alveg.
Hann er með skoðun út 2014, er ekki á númerum.

SELDUR
Allar spurningar velkomnar í PM

Það vantar sæti og hurðaspjöld, framljós, felgur, Mála framstuðara og afturhurðar, gera við gatið þar sem hjálpardekksfestingin datt úr og raða í skottið, rafgeymi, nýru, stefnuljós í bretti, þokuljós, hægri stuðarafestinguna, innribretti við framstuðara, gíhnúa. FLEST ANNAÐ FYLGIR.

///M stýrið og gírhnúi fylgja ekki.

Fylgir með:
Facelift framstuðari
Afturstuðari nýlega málaður í sama lit
Afturhurðar í öðrum lit


BMW E39
523ia orginal en er með vél úr 528ia, M52B28 Single Vanos.
Boddý ekið: 245þ En vél er ekin: 30þ minna.
Litur: Svartur - COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Framleiðsludagur: 1996-06-27
Beinskiptur, var sjálfskiptur áður.
Topplúga.
ofl.

Ég er búinn að eiga hann síðan í desember og eftirfarandi búið að gera við hann:
Bremsudiskar að framan og Textar ceramic klossar.
Bíll smurður í 241þ km og notuð Orginal BMW Olíusía.
Skipt um dempara og gorm h/m framan.
Skipt um dempara v/m framan.
Allar bremsur teknar í sundur og liðkaðar.
Nýjar númeraplötur.
Skipt um bremsurör b/m aftan.
Skipt um ABS skynjara v/m framan.
Skipt um ballanstangarenda b/m aftan.
M-tech ballanstöng að aftan sett í.
Ný kerti NGK (OEM) Sett í.
Skipt um ballansstangarenda að framan.
Skipt um knastásskynjara.
Skipt um ABS skynjara v/m aftan.
Hvítt Led í angel eyes, númersljós og inniljós.
Bæði afturbretti og afturgafl nýsprautaður.
Skipt um bremsuslöngur b/m framan.
Skipt um bremsurör v/m framan.
Setti Bosch háspennukefli í stað Bremi.
Ný Orginal BMW Eldsneytissía
Ný Orginal BMW Loftsía
Nýar frjókornasíur
Skipt um skottrofa
Skipt um báða pústskynjara, sett í frá schmiedmann.
Skipt um gorma og dempara að aftan. E60 demparar.
Skipt um handbremsuborða að aftan.
Nýsprautaður afturstuðari.
Breytti bílnum úr sjálfskiptum í Beinskipt.
Skipti um allar fóðringar í gírskipti.
///M gírhnúður
Ný sveifaráspakkdós
Skipt um olíu á drifi.
Skipti um olíumembru/olíuskilju og hreinsaði hosuna.
Nýr OEM E60 545i Shortshifter.
Búið að programma EWS í Manual svo nu eru ekki lengur vírarnir á myndinni úr switchinum hjá skiptinum.


Og örugglega fleira sem ég er að gleyma.



Það sem var búið að gera stuttu áður eða seinustu 30þ km áður en ég kaupi hann samkvæmt smurbók:
Textar klossar að aftan.
Skipt um á stýri og drifi.
Skipt um spindikúlur að aftan.
Viftureim.
ABS skynjara h/m framan
Skipt um heddpakkningu, tímakeðju og ventlalokspakkningu í 228þ km
ofl.

Gallar:
Skipta þarf um ABS skynjara h/m framan
Pixlar í mælaborði
Úthitaskynjari virkar ekki
Skynjariu fyrir vatnskassaforðabúr virkar ekki.
Pínu yfirborðsrið í hornum á sílsum.
Vantar gluggalista meðfram framrúðu.
Nokkrar hagkaupssmádældir öðrumegin.
Það eru ekki handföng í toppklæðningu þar sem toppklæðningin er facelift og facelift handföngin arf einhver millistykki til að festa handföngin, handföng eru samt til.
Airbag ljós.
Byrjað að heyrast í kúplingslegu, fylgir ný með.
Brennir olíu, blár reykur. :/
Enginn rafgeymir
Vantar ýmislegt á hann

Image
Image

Edit 07.10.13:
Raðaði honum saman að utan
Image
Image
Image

Þessi sportsæti geta fylgt fyrir auka pening, félagi minn á þau.
Image

Author:  rockstone [ Tue 01. Oct 2013 13:53 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i 1996 project til sölu.

ýmislegt getur fylgt með, Skoða skipti á e30/e36/e46, 316, 318, 320, 323, 325, 328+

Author:  rockstone [ Fri 04. Oct 2013 12:25 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i 1996 bsk project til sölu.

upp

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Oct 2013 01:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i 1996 bsk project til sölu.

vá, mér langar eiginlega pínu í þetta :lol:

hate being a hoarder :mrgreen:

Author:  rockstone [ Mon 07. Oct 2013 10:27 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i 1996 bsk project til sölu.

:thup:

Author:  rockstone [ Mon 07. Oct 2013 17:45 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i 1996 bsk project til sölu.

Raðaði honum saman að utan
Image
Image
Image

Þessi sportsæti geta fylgt fyrir auka pening, félagi minn á þau.
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/