bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540I E34 (GRÁI) SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63172
Page 1 of 2

Author:  AH 83 [ Mon 16. Sep 2013 14:15 ]
Post subject:  BMW 540I E34 (GRÁI) SELDUR

Þessi fákur er til sölu, hef ekki tíma, geymslu né seðil fyrir hann og er að fara í skóla næsta haust, ég afsaka hryllilega auglýsingu
ég er ekki að flýta mér að selja, það vita allir hvaða bíll þetta er og hann á nóg eftir mjög gott kram og boddý glæsilegur efniviður

set bara hérna link á bíla meðlima http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61795

Verð, set 700.000 á hann en ég hlusta bara á góð staðgreiðslu tilboð

S: 8660603

Author:  AH 83 [ Fri 20. Sep 2013 19:34 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

upp meðidda

Author:  AH 83 [ Wed 25. Sep 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

to de top

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Sep 2013 23:57 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

700.000 ISK :shock:

Author:  kristjan535 [ Thu 26. Sep 2013 00:06 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Angelic0- wrote:
700.000 ISK :shock:


ekkert að þessu verði færð rétt svo e30 með engu fyrir þennan pening :thup:

Author:  Angelic0- [ Thu 26. Sep 2013 00:16 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...

Author:  SteiniDJ [ Thu 26. Sep 2013 02:16 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Angelic0- wrote:
En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...


Ég fékk nú far í þessum af Kraftsárshátíð og fannst hann hrikalega þéttur og flottur. Þetta er í það minnsta flottur (eða réttara sagt, hefur gífurlegt potential) og aflmikill E34 sem má gera mikið úr. Svo er 700þ ásett verð, en seljandi er á höttunum eftir stgr.tilboði.

En E30 á 700þ m. engu? Það þyrfti þá a.m.k. að vera sæmilegt eintak.

Author:  Tóti [ Thu 26. Sep 2013 09:11 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Angelic0- wrote:
En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...


Það eru sportsæti í honum....

Author:  Þorri [ Thu 26. Sep 2013 15:31 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Angelic0- wrote:
En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...


Hvað er eiginlega málið með þig drengur? Þetta er 540 E34 er orðið virkilega sjaldgæft og hann setur bara það verð sem honum finnst vera sanngjarnt. Rétt það sem hinn gæjinn var líka að segja að það er verið að selja e30 með 1600 mótor, soðnu drifi á stálfelgum á 490þús. Það er drullugott að keyra þessar fimmur og góðir bílar yfir höfuð finnst mér persónulega.

Author:  AH 83 [ Thu 26. Sep 2013 23:00 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Angelic0- wrote:
En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...


nenniru að láta þetta vera Anal gel ico, að eyðileggja, þetta er ásett verð og veit ekki í hvaða missioni þú ert í en seldu bara þennan 730 bíl sem þú bauðst mér um daginn sem að er 800 þús anyday eins og þú orðaðir og keyptu þennann og lækkaðu ásett verð þangað til þú verður ánægður

Author:  Alpina [ Fri 27. Sep 2013 08:16 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

AH 83 wrote:

nenniru að láta þetta vera Anal gel ico, að eyðileggja,


:lol:

Author:  gunnarxl [ Fri 27. Sep 2013 10:43 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Angelic0- wrote:
En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...


Er civic fjósið þitt ekki líka virkilega hrár bíll, hvað réttlætir þennan 700 þúsund sem þú setur EINGÖNGU á mótorinn úr honum ?

Author:  Danni [ Fri 27. Sep 2013 16:41 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Ég get ekki sagt um ástandið á bílnum, en svona bíll í góðu standi er alveg vel þessa peninga virði.

Author:  íbbi_ [ Fri 27. Sep 2013 17:44 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

meira virði en flestir gamlir bimmar sem ég sé á 700k hérna

Author:  laugi89 [ Fri 27. Sep 2013 20:49 ]
Post subject:  Re: BMW 540I E34 (GRÁI) ÓE Staðgr,tilboði

Þorri wrote:
Angelic0- wrote:
En þetta er E34 með "engu"...

Myndi alveg borga 700k fyrir E34 með sportsitze og m-lenkrad... schaltgetreibe mayb? og eitthvað svona goodies...

finnst þessi bíll full-hrár fyrir þetta verð... jú LSD... en fátt annað sem að heillar...


Hvað er eiginlega málið með þig drengur? Þetta er 540 E34 er orðið virkilega sjaldgæft og hann setur bara það verð sem honum finnst vera sanngjarnt. Rétt það sem hinn gæjinn var líka að segja að það er verið að selja e30 með 1600 mótor, soðnu drifi á stálfelgum á 490þús. Það er drullugott að keyra þessar fimmur og góðir bílar yfir höfuð finnst mér persónulega.


hey! minn er 1800cc!!! :D :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/