bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63119
Page 1 of 2

Author:  Aron123 [ Wed 11. Sep 2013 17:01 ]
Post subject:  Seldur

Upplýsingar um bílinn.
Árgerð - 9/1988
Gerð – BMW 535i E34
Vél – M30B35 – 211hp/305nm
Skipting – 5 gíra beinskiptur
Drif – 3.91LSD (úr M5, upphaflega 3.45LSD í bílnum)
Akstur – 202.xxx km
Litur – Royalblau Metallic


Búnaður
Grá leður innrétting með sportsætum.
Rafmagn í sætum og minni í bílstjórasæti.
Hiti og rafmagn í speglum.
Rafmagn í rúðum.
Samlæsingar.
Stóra aksturstölvan.
Bilanatölva.
ABS Bremsur.
ASC Spólvörn.
Skriðstillir (Cruise Control)
Læst drif.
Þvottabúnaður fyrir aðalljós og kastara (óvirkt fyrir kastara en ekkert mál að virkja ef menn vilja)
Þokuljós í stuðara.
Leður Sportstýri - Mtech II núna
Manual gardína í afturrúðu.
Upphitaðir rúðupissstútar.
Afþýðing á lásum.

Útlitsbreytingar.
Alveg rauð afturljós
8000k Xenon í framljós
8000k Xenon í kastara
Hella Dark Framljós
Nýjir kastarar
Reyklituð stefnuljós að framan
Shadowline grill (Svart ABS plast, ekki sprautað króm)
Shadowline-aði alla lista
Lower Wide grille (hlífar hjá kösturum eru með ristum)
Ný merki á húdd og skott
M-Tech listar neðan á hurðir
Ný framrúða með dökkri rönd efst
Heilsprautun 2009
Authentic complete AC Schnitzer kit (svuntur + sílsar)
AC Schnitzer skottspoiler (Gerður úr kevlar)
M3 Evo 3way adj Gurney Flap sett á ACS Spoilerinn
17x8.5" AC Schnitzer Type felgur með póleruðum köntum og miðjum máluðum Brilliant Silver (H.Davidson litur)

Fjöðrunarbreytingar, viðhald og bremsur
Lækkaður 45/35 – GT Cupline(DE brand) gormar
Demparar – Koni yellow adj(stillanlegir F/R)
Kmac Stage 1 Cambe/caster stillanlegar plötur
M5 upper spring pads (3mm þykkt í stað 9mm)
Skipt var um allt í hjólabúnaði 2008
- Control arma (M5 alu upgrade)
- Thrust arma
- Millibilsstöng
- Stýrisenda og stangir
- Idler arm
- Ballancestangar enda A/F
- Pitman arma(dog bones)
- OEM trailing arm fóðringar
Settar voru polyfóðringar í eftirfarandi á sama tíma
- Control arma
- Thrust arma
- Ballancestangar festingar
- Subframefóðringar
Nýjir diskar og klossar 2008
Nýtt OEM miðstöðvarelement 2013

Vélabreytingar og viðhald
Nýr viftuspaði settur í 2007
Ný viftukúppling 2010
Ný Bensínsía 2013
Skipt um EML throttlebody
Custom 3“ púst með dual 3“ kút
Setti 292/292 Ireland Engineering reground heitann ás í heddið í leiðini ásamt fylgihlutum
Skipti um heddpakkningu, ventlaþéttingar og pakkdósir og ýmsar pakkningar við ísetningu á ásnum
Ryðfríar Flækjur frá Schmiedmann DK


Með bílnum fylgir síðan eitt og annað, td.
- Einhver hrúga af reikningum og þesslags dóti
- Nýr OEM kúpplingsmaster
- Nýr OEM kúpplings slave
- Nýr OEM kúpplingsgaffall
- Nýr OEM gormur og pinni fyrir kúpplingsgaffal
- Nýjar vírofnar bremsuslöngur í allt.
- Nýsprautað auka-skottlok með álímdu E39 M5 style lippi(auðvelt að taka af og runna engann spoiler)
- 4x15“ álfelgur
- 4x15“ stálfelgur
- Gamla leðraða sportstýrið
- 3.73 opið drif (lítið mál að swappa læsingunni á milli ef menn vilja breyta um hlutfall)
- ofl ofl af e34 gramsi, subframe, trailing arma, gler ofl ofl ofl

ótrúlega flottur bíll sem er ekki búinn að sjá vetur síðan 2007, er rosalega þéttur miða við 25ára gamlan bíl, enda búið að eyða hátt í 3 miljónum í hann síðan 2006.
hann er skráður fornbíll, þannig það kostar sirka 18þúsund að tryggja hann á ári og engin bifreiðagjöld.

allt fyrir peninginn! bíllinn er í reykjavík

verð: 1490þ neðar í stgr
skoða skipti á dýrari og ódýrari

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron123 [ Wed 11. Sep 2013 19:08 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

fer á góðu staðgreiðslu verði

Author:  98.OKT [ Wed 11. Sep 2013 21:30 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

Þetta er orðinn einhver sjúkdómur hjá þér. Brask er eitt en þetta er einum of :roll:

Author:  Big Red [ Wed 11. Sep 2013 22:26 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

Glæsilegur í alla staði þessi, gangi þér vel með söluna vinur

Author:  Alex GST [ Thu 12. Sep 2013 08:06 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

98.OKT wrote:
Þetta er orðinn einhver sjúkdómur hjá þér. Brask er eitt en þetta er einum of :roll:



Er brask eitt en þetta einum of ? hvað er þetta ?
hann er búinn að eiga 4 bíla á þessu ári.

þetta kallast varla brask..... hvað þá "einum of"


haha alveg fáránlegt.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 12. Sep 2013 09:10 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

Easy tigers

Menn meiga nú selja bíla eins og þeir vilja :lol:

Author:  jon mar [ Thu 12. Sep 2013 14:28 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

Væri ekki rétt fyrir þig að renna eftir dótinu sem er eftir hér hjá mér ;)

Author:  98.OKT [ Thu 12. Sep 2013 15:45 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

Alex GST wrote:
98.OKT wrote:
Þetta er orðinn einhver sjúkdómur hjá þér. Brask er eitt en þetta er einum of :roll:



Er brask eitt en þetta einum of ? hvað er þetta ?
hann er búinn að eiga 4 bíla á þessu ári.

þetta kallast varla brask..... hvað þá "einum of"


haha alveg fáránlegt.


Ég skil bara ekki málið að kaupa flotta og eigulega bíla og setja þá svo á sölu viku seinna. Af hverju ekki bara að halda sér á sama bílnum þó ekki sé nema í nokkra mánuði ;)

Author:  Runar335 [ Thu 12. Sep 2013 17:27 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

hvað skipir það okkur máli hvor hann er búinn að eiga hann í viku eða ár, hann ræður því bara sjálfur hvort hann selur sína eign !!! :)

afsakaðu off topic

Author:  haffi-gt [ Thu 12. Sep 2013 17:45 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

98.OKT wrote:
Alex GST wrote:
98.OKT wrote:
Þetta er orðinn einhver sjúkdómur hjá þér. Brask er eitt en þetta er einum of :roll:



Er brask eitt en þetta einum of ? hvað er þetta ?
hann er búinn að eiga 4 bíla á þessu ári.

þetta kallast varla brask..... hvað þá "einum of"


haha alveg fáránlegt.


Ég skil bara ekki málið að kaupa flotta og eigulega bíla og setja þá svo á sölu viku seinna. Af hverju ekki bara að halda sér á sama bílnum þó ekki sé nema í nokkra mánuði ;)

það er hægt að væla yfir öllu..... held að þetta komi engum við nema Aroni sjálfum, hrikalega flottur bíll hjá þér vinur og gangi þér vel með söluna vonandi finnurðu ehv til að selja strax aftur svo að þessir einstaklingar geti vælt aðeins meira í þér :)

Author:  Aron123 [ Thu 12. Sep 2013 18:08 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

haffi-gt wrote:
98.OKT wrote:
Alex GST wrote:
98.OKT wrote:
Þetta er orðinn einhver sjúkdómur hjá þér. Brask er eitt en þetta er einum of :roll:



Er brask eitt en þetta einum of ? hvað er þetta ?
hann er búinn að eiga 4 bíla á þessu ári.

þetta kallast varla brask..... hvað þá "einum of"


haha alveg fáránlegt.


Ég skil bara ekki málið að kaupa flotta og eigulega bíla og setja þá svo á sölu viku seinna. Af hverju ekki bara að halda sér á sama bílnum þó ekki sé nema í nokkra mánuði ;)

það er hægt að væla yfir öllu..... held að þetta komi engum við nema Aroni sjálfum, hrikalega flottur bíll hjá þér vinur og gangi þér vel með söluna vonandi finnurðu ehv til að selja strax aftur svo að þessir einstaklingar geti vælt aðeins meira í þér :)


:lol: takk fyrir vinur :wink:

Author:  Aron123 [ Mon 16. Sep 2013 12:06 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

þessi verður á Grand Theft Auto V sýningunni í kvöld hjá gamestöðinni :)

Author:  Xavant [ Mon 16. Sep 2013 20:41 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

hvort skiftiru oftar um bíl eða kéllingar? :lol:
En gangi þér vel með söluna, virkilega eygulegur bíll, vona að hann fari á gott heimili.
Væri synd að sjá hann dala niður einhverstaðar =)

Author:  Aron123 [ Thu 19. Sep 2013 01:40 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer, einn flottasti

ttt :D

Author:  Aron123 [ Thu 19. Sep 2013 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW E34 535i AC Schnitzer 1100STGR

1100þ staðgreitt.. bíllinn er í toppstandi!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/