bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 325i coupe 1993*SELDUR*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63072
Page 1 of 2

Author:  Ámi [ Sun 08. Sep 2013 00:05 ]
Post subject:  BMW E36 325i coupe 1993*SELDUR*

Til sölu BMW E36 325i coupe. Fyrst skráður 12/93 en bíllinn er skráður á Íslandi í febrúar 2013

Ekinn um 276 þ. km. M50B25 6 cyl. mótor, 193 hö. 5 gíra bsk.

Í bílnum er svört leðurinnrétting en eins og í svo mörgum BMW bílum þá er bílstjórasætið byrjað að rifna en það er ekkert sem ekki er hægt að laga.
Bíllinn er með M-Tech framsvuntu og diffuser en framsvuntan er aðeins brotin.
Undir bílnum eru style 24 17“ felgur á glænýjum 225/45R17 Interstate dekkjum sem eru ekki ekin mikið meira en 500 km.
Það fylgja líka orginal bottlecaps felgur með tveimur góðum spóldekkjum og tveimur sæmilegum.
Í bílnum er A/C sem virkar og þokkalegt hljóðkerfi. Hann er einnig með xenon og angel eyes.

Bíllinn er í fínu ástandi og með fulla 14 skoðun,
þetta er samt sem áður orðinn 20 ára gamall bíll og því ýmislegt sem mætti betur fara til að gera hann virkilega flottan og góðan.
Helstu gallar eru þeir að ABS-ið er óvirkt (líklegast ónýtur skynjari) en það hefur ekki truflað mig neitt (bara skemmtilegra ef eitthvað) og svo þetta með brotnu svuntuna.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ásett verð er 750 þús. kr.
Stg. Verð 600 þús. Kr.

Eingin skipti

það er ekkert mál að koma og skoða (er í Rvk).
Endilega hafið samband fyrir frekari uppl. í PM eða síma 6901657 (helst bara SMS fyrir 16 á virkum dögum)
Kv Ámi

Author:  Dagurrafn [ Sun 08. Sep 2013 09:32 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

Sá þennan uppí skóla. Leit út fyrir að vera mjög snyrtilegur :thup:

Author:  Ámi [ Sun 08. Sep 2013 11:12 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

Takk fyrir það :)

Author:  AronT1 [ Sun 08. Sep 2013 17:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

188mm opið?

Author:  Ámi [ Sun 08. Sep 2013 19:14 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

AronT1 wrote:
188mm opið?

Já, held að það sé 3,15 hlutfall

Author:  Ámi [ Sat 14. Sep 2013 16:08 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993 Lækkað verð um helgina

Ef að bíllinn fer núna um helgina fæst hann á 600 þús. Kr. Staðgreitt og það fer með honum ágætis bassabox.
Kv Ámi

Author:  thorsteinarg [ Sat 14. Sep 2013 16:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993 TILBOÐ um helgina

Er þetta bíllinn sem var á Akureyri fyrr á þessu ári ?

Author:  Ámi [ Sat 14. Sep 2013 16:48 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993 TILBOÐ um helgina

thorsteinarg wrote:
Er þetta bíllinn sem var á Akureyri fyrr á þessu ári ?

Já þetta er hann

Author:  thorsteinarg [ Sat 14. Sep 2013 16:59 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993 TILBOÐ um helgina

Hefðiru komið degi seinna að kaupa hann þá væri hann í mínum höndum ! :evil:

Author:  Ámi [ Sat 14. Sep 2013 17:10 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993 TILBOÐ um helgina

Haha já þú ert ekki fyrsti sem segir þetta :wink:

Author:  Ámi [ Thu 19. Sep 2013 22:51 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

Skoða skipti á mjög ódýrum bílum til að nota í vetur og vil þá fá eth pening á milli.
Kv Ámi

Author:  Ámi [ Mon 07. Oct 2013 20:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

Upp fyrir þessum :santa:

Author:  Mr.sunshine [ Sat 12. Oct 2013 19:54 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

langar þig i Hondu ? http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... ost2391139

Author:  Alpina [ Sat 12. Oct 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

Töff bíll :thup:

Author:  Ámi [ Sun 13. Oct 2013 11:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325i coupe 1993

Mr.sunshine wrote:

Nei takk hef ekki áhuga á civic

Alpina wrote:
Töff bíll :thup:

Takk fyrir það :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/