bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520D 02 MYNDIR uppfært
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63026
Page 1 of 1

Author:  petur-26- [ Tue 03. Sep 2013 22:56 ]
Post subject:  BMW 520D 02 MYNDIR uppfært

Gerð: Bmw e39 520d
litr: blár
Vél: 2.0 disel
árg: 2002
ekinn: 310.000

Upplýsingar um bílinn og aukabúnað:
leður
topplúga(gler)
PDC framan og aftan
regnskynjari
spólvörn
sport leður
aðgerðastýri
6 diska magasín
cruze control
stór talva
buisness class útvarp
þráðlaus sími
sjálfdekkjandi gler i öllum speglun
xenon
sjálfvirkur hæðarstillir á ljósum
rafmagn í öllum rúðun
digital tvískipt miðnstöð
17" M-contour 9" breyðar á góðum heilsársdekkjum

Aðrar upplýsingar:
Bíllinn var að koma úr svaka viðhaldi og lagfæringum $$$
ný túrbína $$$
nýjir spíssar $$$
ný olía á vél og kassa
allar síiur nýjar
ventlalokssíja ný
ný glóðakerti
bremsudiskar og klossar framan og aftan
nýjir klossaskynjarar
nýr abs skynjari h/m f
nýjar spyrnur og fæíðringar
nýr 110 amp geimir
hrikalega dýr pakki. Bíllinn er ekinn 850 km eftir þetta
ný massaður og bónaður
djúphreynsaður toppur g teppi
Góður og mjúkur í akstri, topp formi og á nóg eftir.
þessar framkvæmdir kostuði 514.000
Eyðsla utanbæjar 5,5 innanbæjarsnatt 8-9

Gallar:
farið að sjá á lakki sími óvirkur,einn PDC bilaður V/M við númeraplötuna að framan

Myndir
Image

Image

Image

Image

Image

Verð: tilboð, hef skoðað ásett verð á 520d er i kringum 1,1-1,6
Frekari upl í sima 8995227
eða petur2266@gmail.com

Author:  petur-26- [ Tue 03. Sep 2013 23:00 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1
ALLS ekki fast verð, bara tilb :D opinn fyrir öllu

Author:  petur-26- [ Wed 04. Sep 2013 20:40 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02

skoða skipti á öllu, hjolum,sleðum öllu

Author:  Helgason [ Thu 05. Sep 2013 00:26 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02

Mig langar að byrja á því að óska þér til hamingju með lélegustu sölumyndir í sögu bílasala, no offense :)

Author:  petur-26- [ Wed 11. Sep 2013 20:14 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02

mikið enduenyjaður

Author:  petur-26- [ Thu 26. Sep 2013 08:13 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02

...

Author:  petur-26- [ Wed 02. Oct 2013 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02 MYNDIR uppfært

flottur
verður sennilega hvítur í næstu viku :P

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Oct 2013 00:32 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02 MYNDIR uppfært

prefacelift framljós :?:

Author:  íbbi_ [ Thu 03. Oct 2013 13:46 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02 MYNDIR uppfært

það er bara algengara en maður heldur að faceliftbílar séu búnir að tapa ljósunum, þá sérstaklega minni týpur,

það var sú tíð einu sinni að þú gast spurt fólk hvort það vildi ekki skipta við þig á framljósum og fá pening á milli og fólk hélt að það hefði dottið í lukkupottin og fengið gefins pening.

hin ástæðan er svo að fólk hefur lent í að brjóta ljós. eða ljós skemmst og valið stóð á milli non facelift ljós á 10þús eða orginal á 150þús.

flest fólk sér engan mun á þessu.

Author:  petur-26- [ Sat 05. Oct 2013 19:47 ]
Post subject:  Re: BMW 520D 02 MYNDIR uppfært

Flottur sem eyðir engu..
Kemst 1300 km i langkeyrslu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/