Ætla að leyfa þessum að hanga hér inni...
E34 BMW 525ia 1994 árg, með breiða framendanum.
-Ekinn 218 þ.km
M50B25 192 hestöfl m/vanos
-Sjálfskiptur
-Svart leður í mjög góðu standi.
-topplúga
-tvöföld klimatronic miðstöð
Það hefur verið gert nokkuð mikið fyrir bílinn undanfarið, bremsur, fjöðrun aftan, nýtt púst, nýr rafgeymir og sitthvað fleira.
-Hann ekur og skiptir vel.
-Helstu gallar, olíusmit aftan á vél, ryð (ekkert katastrofik samt) þarf að skipta um fóðringu tengt stýris eitthvað... búið að panta hjá TB
Læt fylgja gamlan sölulink með myndum, hendi honum út ef þetta er illa séð.
viewtopic.php?f=10&t=60742Verð: 470 Þús. Athuga skipti, en vantar ekki hjól, sleða....Magnús 660 4096 eða 891 8277