bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 730 E38
PostPosted: Sun 15. Sep 2013 16:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 12. Feb 2010 03:39
Posts: 77
Location: Reykjavík
Bíllinn var fluttur til Íslands 1998 keyrður um 180.000 km þá, hann er kominn í 346 þ.km núna og hann á nóg eftir.

BMW 730i E38
Árgerð: 1995
Akstur: 346.000 km
3.0L V8 mótor (m60b30)
Sjálfskiptur

ABS bremsukerfi
Svart leður
Topplúga
Angel Eyes
Xenon í Aðalljósum
Xenon í Kösturum
Led númersljós
Aux tengi
Ipod tengi
Rafmagn í speglum
Hiti í speglum
Rafmagn í rúðum
Cruise Control
Filmur
Þjófavörn
Fjarstýrðar samlæsingar og 2 lyklar með fjarstýringum
Allir pixlar virka (nema á miðstöðinni)

18" felgur sem eru 8,5" breiðar á breiðum sumardekkjum
5 stk 16" felgur (4stk + varadekk) á slitnum vetrardekkjum

Nýlega sprautað húdd, framstuðari og skottlok.
Nýjar ventlalokspakkningar.
Allt nýtt í bremsum að aftan (bremsudiskar, bremsuklossar, bremsuborðar f. handbremsuna, bremsuhlífar og handbremsubarkar)
(fór athugasemdalaust í gegnum skoðun eftir að þetta var lagað, fékk endurskoðun útá óvirka handbremsu)

Skipti um allt hljóðkerfið í bílnum, s.s. spilarann, alla hátalara (setti stærri hátalara í framhurðarnar) og setti bassabox sem gæti mögulega verið hægt að semja um að fá með. Mjög gott hljóðkerfi í bílnum.

Lét þá í eðalbílum skipta um olíu á sjálfskiptingunni ásamt síu og pakkningu og þeir sögðu að olían sem kom af skiptingunni var mjög nýleg.
Olían á afturdrifinu leit út eins og ný.

Mjög áreiðanlegur bíll sem er búinn að fá gott viðhald og á því nóg eftir.

Set á hann 690.000
Skoða öll skipti á bílum (þ.e. ekki hjólum eða hjólhýsum o.þ.h.)

Image

Image

Image

_________________
BMW 730i E38 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730 E38
PostPosted: Sun 15. Sep 2013 16:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
flottur bíll :)

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Last edited by Páll Ágúst on Sun 15. Sep 2013 16:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730 E38
PostPosted: Sun 15. Sep 2013 16:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Virka hjá mér :santa:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group