bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E 30 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62920
Page 1 of 2

Author:  bmw325ixs1967 [ Tue 27. Aug 2013 22:31 ]
Post subject:  E 30 til sölu

Til sölu BMW 325ix E30 1987

S1967 er loksins til sölu

Sóttur til Mannheim 06/2008

er svartur med handsnúinni topplúgu

Sjálfskiptingin er biluð en önnur er í skottinu

er á flottum felgum

ekki mikið ryð en finnst þó

verðmiðinn er 900.000kr

og emailið er saltfiskar@gmail.com

Author:  Emil Örn [ Tue 27. Aug 2013 23:49 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

Myndir?

Author:  aronjarl [ Wed 28. Aug 2013 00:05 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

það er aldeilis, 900k fyrir 325iX með bilaða sjálfskiptingu.

endilega koma með myndir.

Author:  Emil Örn [ Wed 28. Aug 2013 00:12 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

aronjarl wrote:
það er aldeilis, 900k fyrir 325iX með bilaða sjálfskiptingu.

endilega koma með myndir.


Einmitt það sem ég hugsaði.

Author:  einarivars [ Wed 28. Aug 2013 20:44 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

þessi bíll er klárlega öllum þessum peninga virði

Image

Author:  Aron123 [ Wed 28. Aug 2013 20:46 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

:lol:

Author:  kristjan535 [ Wed 28. Aug 2013 22:18 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

einarivars wrote:
þessi bíll er klárlega öllum þessum peninga virði

Image


:lol: :lol:

Author:  bjarkibje [ Wed 28. Aug 2013 22:51 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

býð 150 þús kr, sem mér finnst næstum því of mikið :lol:

Author:  thorsteinarg [ Wed 28. Aug 2013 23:07 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

Ég meina, hann er með krók ! 8)

Author:  aronjarl [ Wed 28. Aug 2013 23:24 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

:thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  Þorri [ Thu 29. Aug 2013 00:27 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

bjarkibje wrote:
býð 150 þús kr, sem mér finnst næstum því of mikið :lol:


Kannski er nú búið að gera eitthvað fyrir hann eftir að þessi mynd var tekinn en jú þetta verð er skyhigh :)

Author:  ingo_GT [ Thu 29. Aug 2013 17:00 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

Er þessi ekki úr kef ?

Ef svo þá má eigandi borga mér það sem hann skuldar mér síðan hann tók úr e30 touring hjá mér :thup:
Edit væri líka til í felgurnar mínar aftur

Author:  ingo_GT [ Thu 29. Aug 2013 18:19 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

Veit einhver símanúmerið hjá þessum manni og hvað hann heitir?

Hann svarar ekki skilaboðum

Author:  Navigator [ Thu 29. Aug 2013 20:34 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

þessi þráður er að verða forvitnilegur, spurning hvort hann verði seldur án felgna mv síðasta póst ;)

Author:  einarivars [ Thu 29. Aug 2013 21:14 ]
Post subject:  Re: E 30 til sölu

Navigator wrote:
þessi þráður er að verða forvitnilegur, spurning hvort hann verði seldur án felgna mv síðasta póst ;)

meðað við þetta verð þá verður þessi bíll lengi á söluu

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/