| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E 30 til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62920 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bmw325ixs1967 [ Tue 27. Aug 2013 22:31 ] |
| Post subject: | E 30 til sölu |
Til sölu BMW 325ix E30 1987 S1967 er loksins til sölu Sóttur til Mannheim 06/2008 er svartur med handsnúinni topplúgu Sjálfskiptingin er biluð en önnur er í skottinu er á flottum felgum ekki mikið ryð en finnst þó verðmiðinn er 900.000kr og emailið er saltfiskar@gmail.com |
|
| Author: | Emil Örn [ Tue 27. Aug 2013 23:49 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
Myndir? |
|
| Author: | aronjarl [ Wed 28. Aug 2013 00:05 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
það er aldeilis, 900k fyrir 325iX með bilaða sjálfskiptingu. endilega koma með myndir. |
|
| Author: | Emil Örn [ Wed 28. Aug 2013 00:12 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
aronjarl wrote: það er aldeilis, 900k fyrir 325iX með bilaða sjálfskiptingu. endilega koma með myndir. Einmitt það sem ég hugsaði. |
|
| Author: | einarivars [ Wed 28. Aug 2013 20:44 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
þessi bíll er klárlega öllum þessum peninga virði
|
|
| Author: | Aron123 [ Wed 28. Aug 2013 20:46 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
| Author: | kristjan535 [ Wed 28. Aug 2013 22:18 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
einarivars wrote: þessi bíll er klárlega öllum þessum peninga virði ![]() |
|
| Author: | bjarkibje [ Wed 28. Aug 2013 22:51 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
býð 150 þús kr, sem mér finnst næstum því of mikið |
|
| Author: | thorsteinarg [ Wed 28. Aug 2013 23:07 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
Ég meina, hann er með krók ! |
|
| Author: | aronjarl [ Wed 28. Aug 2013 23:24 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
| Author: | Þorri [ Thu 29. Aug 2013 00:27 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
bjarkibje wrote: býð 150 þús kr, sem mér finnst næstum því of mikið Kannski er nú búið að gera eitthvað fyrir hann eftir að þessi mynd var tekinn en jú þetta verð er skyhigh |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 29. Aug 2013 17:00 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
Er þessi ekki úr kef ? Ef svo þá má eigandi borga mér það sem hann skuldar mér síðan hann tók úr e30 touring hjá mér Edit væri líka til í felgurnar mínar aftur |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 29. Aug 2013 18:19 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
Veit einhver símanúmerið hjá þessum manni og hvað hann heitir? Hann svarar ekki skilaboðum |
|
| Author: | Navigator [ Thu 29. Aug 2013 20:34 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
þessi þráður er að verða forvitnilegur, spurning hvort hann verði seldur án felgna mv síðasta póst |
|
| Author: | einarivars [ Thu 29. Aug 2013 21:14 ] |
| Post subject: | Re: E 30 til sölu |
Navigator wrote: þessi þráður er að verða forvitnilegur, spurning hvort hann verði seldur án felgna mv síðasta póst meðað við þetta verð þá verður þessi bíll lengi á söluu |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|