bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 528i Full Mtech Beinskiptur- Seldur til meðlims
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62752
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Wed 14. Aug 2013 12:12 ]
Post subject:  BMW E39 528i Full Mtech Beinskiptur- Seldur til meðlims

Er að byrja í skóla og þarf að minka við mig um bíl.

BMW E39
523ia orginal en er með vél úr 528ia, M52B28 Single Vanos.
Boddý ekið: 245þ En vél er ekin: 30þ minna.
Litur: Svartur - COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Framleiðsludagur: 1996-06-27
Beinskiptur, var sjálfskiptur áður.
Topplúga.
Leður.
ofl.

Ég er búinn að eiga hann síðan í desember og eftirfarandi búið að gera við hann:
Bremsudiskar að framan og Textar ceramic klossar.
Bíll smurður í 241þ km og notuð Orginal BMW Olíusía.
Skipt um dempara og gorm h/m framan.
Skipt um dempara v/m framan.
Allar bremsur teknar í sundur og liðkaðar.
Fílaði ekki ljósu innréttinguna, þannig keypti innréttingu svarta úr facelift e39 540 M-tech, Mtech hurðasillulista, Svartur toppur, Svört leðursæti sem eru rosalega vel með farin, svört leður hurðaspjöld með gardínum í afturgluggum. Fékk síðan svart mælaborð og miðjustokk úr öðrum bíl ásamt teppi og svartri afturhillu. Þannig allt er svart.
Nýjar númeraplötur.
Nýjir númeraplöturammar BMW.is.
Skipt um bremsurör b/m aftan.
Skipt um ABS skynjara v/m framan.
Skipt um ballanstangarenda b/m aftan.
M-tech ballanstöng að aftan sett í.
Ný kerti NGK (OEM) Sett í.
Skipt um ballansstangarenda að framan.
Skipt um knastásskynjara.
Skipt um ABS skynjara v/m aftan.
OEM Hella facelift framljós.
Ný afturljós.
Hvítt Led í angel eyes, númersljós og inniljós.
Ný nýru (grill)
Nýsprautaður ///M-tech framstuðari með kösturum.
Bæði afturbretti og afturgafl nýsprautaður.
Skipt um bremsuslöngur b/m framan.
Skipt um bremsurör v/m framan.
Setti Bosch háspennukefli í stað Bremi.
Ný Orginal BMW Eldsneytissía
Ný Orginal BMW Loftsía
Nýar frjókornasíur
Skipt um skottrofa
Skipt um báða pústskynjara, sett í OEM frá schmiedmann.
Skipt um gorma og dempara að aftan.
Skipt um handbremsuborða að aftan.
Nýsprautaður afturstuðari.
Breytti bílnum úr sjálfskiptum í Beinskipt.
Skipti um allar fóðringar í gírskipti.
///M gírhnúður
///M Sportstýri þriggja arma
Ný sveifaráspakkdós
Skipt um olíu á drifi.
Skipti um olíumembru/olíuskilju og hreinsaði hosuna.
Nýr OEM E60 545i Shortshifter.
Nýtt skottlip
Búið að programma EWS í Manual svo nu eru ekki lengur vírarnir á myndinni úr switchinum hjá skiptinum.
///M-tech nýsprautaður afturstuðari

Og örugglega fleira sem ég er að gleyma.



Það sem var búið að gera stuttu áður eða seinustu 30þ km áður en ég kaupi hann samkvæmt smurbók:
Textar klossar að aftan.
///M taumottur í gólf.
Nýr rafgeymir 100Ah.
Skipt um á stýri og drifi.
Skipt um spindikúlur að aftan.
Viftureim.
ABS skynjara h/m framan
Skipt um heddpakkningu, tímakeðju og ventlalokspakkningu í 228þ km
ofl.

Gallar:
Skipta þarf um ABS skynjara h/m framan
Pixlar í mælaborði
Úthitaskynjari virkar ekki
Skynjariu fyrir vatnskassaforðabúr virkar ekki.
Pínu yfirborðsrið í hornum á sílsum.
Vantar gluggalista meðfram framrúðu.
Nokkrar hagkaupssmádældir öðrumegin.
Það eru ekki handföng í toppklæðningu þar sem toppklæðningin er facelift og facelift handföngin arf einhver millistykki til að festa handföngin, handföng eru samt til.
Airbag ljós.
Byrjað að heyrast í kúplingslegu, fylgir ný með.
Brennir olíu, blár reykur. :/

Aukahlutir sem geta fylgt með:
Nýr Guibo hringur
Nýtt Coilover kerfi frá TA-Technix
18" Style 95 felgur á nýlegum dekkjum


Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image


Ásett verð með öllu er 1499þ
Ásett verð án aukahluta og felgna, og þá afhendist hann á 16" vetrarfelgum er 1349þ

bdae@simnet.is

Author:  rockstone [ Thu 15. Aug 2013 11:10 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i Beinskiptur

Fæst á góðu staðgreiðsluverði!

Author:  rockstone [ Mon 19. Aug 2013 16:06 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

Skoða öll tilboð, ef hann fer ekki fyrir mánaðarmót, fer hann af númerum.

Author:  rockstone [ Wed 21. Aug 2013 10:08 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

Endilega bjóða, fer í geymslu fyrir mánaðarmót og þá ekki lengur til sölu.

Author:  rockstone [ Wed 21. Aug 2013 20:09 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

1350þ staðgreitt með öllu ef hann fer í þessari viku

Author:  rockstone [ Thu 22. Aug 2013 17:28 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

Fólk er strax byrjað að hringja útaf pörtum :lol: bíllinn er ekki að fara í parta, gerði þennan lista bara til að sýna hversu mikils bíll er virði í raun.

Author:  Bandit79 [ Fri 23. Aug 2013 12:21 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

Vill einhver drífa sig að kaupa þennan bíl áður en hann partar hann!!

Author:  rockstone [ Sat 24. Aug 2013 23:39 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

upp langar í e46 uppí, coupe eða 4door.

Author:  rockstone [ Sun 25. Aug 2013 12:48 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW E39 528i ///M-tech Beinskiptur

Endilega gera mér tilboð, bít ekki fast ;)
Hægt líka að semja um lægra verð án einhverja hluta.

Held flestir einblýni á að vélin þarfnast lagfæringar, flest annað í bílnum er top notch, ekki dýrt að verða sér útum aðra vél, en ég er hættur að vinna eins og er, því ég byrjaði í skólanum, og hef því ekkert fjármagn til að gera við hann. :(

Synd ef ég myndi enda með að rífa þetta góða eintak :|

Author:  rockstone [ Sun 01. Sep 2013 00:29 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i Full Mtech Beinskiptur Endilega bjóða!

Þá er þessi ekki lengur til sölu í heilu...

Byrjaður að rífa....
Image

Author:  Jón Ragnar [ Sun 01. Sep 2013 02:29 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528i Full Mtech Beinskiptur Endilega bjóða!

:thdown:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/