bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Aug 2013 20:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Það kom upp persónulegt mál og ég þarf að losna við allt sem ég á sem gefur mér peninga.. þannig ég næ ekki að klára þessa elsku.

Image

BMW e46 316ci
Árg 04 2000.
Vél m43tub19. - Eyðir gjörsamlega engu..
Bsk.
Ekinn 14x,xxx.
Hálfleðraðir Sportstólar/ sportinnrétting.
Tvívirk Gler topplúga.
17" style 44 á gott sem nýjum sumardekkjum 5 stk semsagt varadekkið líka.
Skoðaður 13.

Fæðingarvottorð:


Quote:
S168A exhaust emissions standard
S290A BMW light-alloy wheel star spokes 44
S320A Deleted, model lettering
S403A Glass roof, electrical
S428A Warning triangle and first aid kit
S434A Interior surface aluminium
S441A Smoker package
S473A Armrest front
S481A Sports seat
S520A Fog lights
S662A Radio BMW Business CD
S842A Cold-climate version
S853A Language version, English
S863A Dealer List Europe
S880A On-board literature, English
S896A Daytime driving lights
S925A Dispatch protection pack
S926A Spare wheel
S226A Sports suspension settings
S255A Sports leather steering wheel
S548A Kilometre speedo



Í bílnum er:
depo frammljós angel eyes + stefnuljós
6000k xenon aðalljós
Led perur í kösturum og númeraljósum.
Shadowline nýru og gluggalistar
Filmaðar afturrúður

Viðhald:
húdd og frammbretti voru sprautuð seinasta sumar vegna grjótkasts .
ný hjólalega vinstramegin framan
diskar að framan
nýr plast stútur fyrir kælikerfið
kerti seinasta sumar
knastásskynjari seinasta sumar
Nýlega skipt um olíu á vél

Ástand:
Eins og þá eru nokkrir hlutir að hrjá hann.
Hann slær af í 1 og 2 gír, lélegt háspennukefli eða lélegur skynjari.
Ein fóðring bílstjóramegin að framan.
Belti bílstjórans lætur stundum leiðinlega.
Þarf að skipta um borða, pinna og gorma í handbremsuni, ég á það til og fer að skella því í.

13 ára gamall og ekki fullkominn, en mjög þéttur engu að síður, þarf að klappa honum aðeins, en eftir það ertu komið með topp eintak og lítið ekið í þokkabót..

Ásett verð í toppformi er 1.200.000
Verð 800.000 stgr.

Skoða eingöngu skipti á 100-150.000kr snattara sem eyðir engu + peninga.
Lítið mál að skoða..
Reynir - 6162111


Image
Image
Image

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Last edited by Softly on Mon 12. Aug 2013 22:55, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Aug 2013 01:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Gríðarlega flottur bíll :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Aug 2013 00:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Takk :thup:

Hugsa að ég geri við hann áður en ég læt hann frá mér, en það má halda áfram að senda tilboð.

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Aug 2013 15:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Update.
800 staðgreitt eða skipti á 100-150.000kr snattara + pening.

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Aug 2013 22:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Skoða skipti á ódýrari bmw. þarf bara að fá pening með.

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Aug 2013 09:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Nov 2006 12:11
Posts: 43
...

_________________
Porsche Boxster S
Range Rover Classic
BMW X5 (bsk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Aug 2013 20:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Afsaka hvað ég hef lítið verið að svara fólki, það er mikið búið að ganga á hjá mér og lítill tími gefist til að vera á internetinu, það er hægt að ná í mig í 6162111

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Sep 2013 09:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Skoða skipti, hægt að ná í mig í 6162111

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group