Er með stórglæsilegan 540i til sölu *Tegund og gerð
*Tegund og gerð* BMW 540i E39
* Mótor 4.4 M62/TU
* Akstur - 206.xxx 
* Ágerð 2002 (2001-12-20)
* Litur - Svartur (BLACK SAPPHIRE METALLIC )
* Sjáfskiptur með steptronic
* Hiti í stýri 
* Hiti í framsætum 
* Nudd í framsætum
* Regnskynjari  
* Rafmagn í sætum (báðum framsætum, minni í bílstjóra)
* Rafmagn í speglum 
* Cruise Control
* Aksturstölva
* Xenon-ljós 
* Angel eyes 
* Facelift afturljós
* Stóri skjárinn 
* 6 Diska magasín 
* Ipod teingi inn í bíll
* Sími milli sæta 
* Sjálfdimmandi baksýnisspegill
* Þokuljós í stuðara
* Filmur í hliðarrúðum fram í (35%)
* Filmur í hliðar rúðum aftur í og í aftur rúðu 
* Rafmagnsgardína í afturglugga
* Gardínur í hliðargluggum afturí
* Spólvörn
* Leður 
* Glertopplúga 
* Tvívirk topplúga
* Tveir lyklar 
* Varadekk og verkfæri 
FæðingarvottorðVehicle informationType      ValueVIN        -          WBADN61000GG91963
Type code     -    DN61
Type           -     540I (EUR)
E series      -      E39
Series         -     5
Type          -     LIM
Steering      -     LL
Doors         -     4
Engine        -     M62/TU
Displacement -   4.40
Power         -    210 ? 
Drive           -    HECK
Transmission -    AUT
Colour         -     BLACK SAPPHIRE METALLIC (475)
Upholstery  -      STANDARDLEDER/BEIGE E36 SANDBEIGE E (O7SN)
Prod.date     -    2001-12-20
OptionsCode  -   
DescriptionS216A       -      SERVOTRONIC
S248A       -      SEERING WHEEL HEATING
S261A         -    SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS
S302A      -       ALARM SYSTEM
S358A     -        CLIMATE COMFORT WINDSCREEN
S403A     -        GLAS ROOF . ELECTRIC
S416A      -       SUNBLINDS
S423A       -      FLOOR MATS. VELOUR
S430A        -     INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
S441A         -    SMOKERS PACKAGE
S455A          -   ACTIVE SEAT F DRIVER AND FRONT PASSENGER
S456A           -  COMFORT SEATS. ELECTRIC ADJUSTABLE
S465A     -        THROUGH-LOAD SYSTEM 
S494A      -       SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
S500A       -      HEADLIGHIT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
S508A        -     PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
S521A         -    RAIN SENSOR
S522A          -   XENON LIGHT
S609A      -     -  NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
S630A         -    CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER
S672A       -      CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
S677A          -   HIFI SYSTEM PROFESSIONAL
S704A        -     M SPORT SUSPENSION
S760A     -        INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME 
S780A     -        M LT/ALY WHEELS PARALLEL SP. MIXEDTYRE
S785A     -        WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
S853A     -        LANGUAGE VERSION ENGLISH
S863A     -        EUROPE/DEALER DIRECTORY
S877A     -        DELETION CROSS-OVER OPERATION 
S880A     -        ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLETO
Standard equipment Code        DescriptionS202A                STEPTRONIC
S210A                DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
S249A                MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
S438A                WOOD TRIM
S520A                FOGLIGHTS
S534A                AUTOMATIC AIR CONDITIONING
S548A                SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
S555A                ON-BOARD COMPUTER
InformationCode        DescriptionS415A                SUNBLIND FOR REAR WINDOW
S431A                INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D
S459A                SEAT ADJUSTM. ELECTR. W. MEMORY
S464A                SKIBAG
S473A                ARMREST. FRONT
S488A                LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
S602A                ON-BOARD MONITOR WITH TV
S694A                PREPARATION FOR CD CHANGER 
ViðhaldEðalbílar hafa mestu séð um viðhald á þessum bíl og Tæniþjónusta bifreiða hefur séð um hann fyrir mig 
það sem er ég er búin að gera á þessum stutta tíma sem ég er buin að eiga hann er eftirfandi 
* Millibilstöng og fóðring sem kemur á hana 
* Stýrisendar báðumeigin
* hjólastilling
* Smurnig 
Það sem fyrreigandi/ur eru búnir að gera er eftirfandi 
* Bremsuklossar að framan (Gert í vetur)
* Skipt um viftukúplingu
* Skipt um vatnskassahosu 
* Skipt um vatnskassa
* Miðstöðvarsía
* Skipt um vetlalokspakkningu og Efri tímalokspakkningu 
* Skipt um Þéttingar á vanos ventla
* Skipt um Tappa ofan á ventlalokum
* Skipt um neðri pönnupakkningu á mótor
* Skipt um olíu á drifi 
* Skipt um olíu á sjálfskiptingu 
* Skipt um spindlasett fyrir þurrkur
* Stýrisuppheingja 
* Efri spyrna h.m. aftan 
* Fóðringar í framspyrnum 
* Mótstaða í miðstöð 
Þetta er það elsta það heil mappa af reikningum um viðhald og sögu bílsins til viðbótar
Myndir



 Verð og annað
Verð og annaðBíllin selst á 17" Styling 66 felgum á nýlegum Toyo Harðskeljadekkjum 
Samkomulag hvort M Parallel fylgja með eða ekki 
Ásett verð 1.590Neðar staðgreitt
Skoða skipti á ódýrari
Sími 8498064Best er senda PM því ég er oftast staddur á sjó