bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 320D Touring SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62559 |
Page 1 of 1 |
Author: | sopur [ Sat 27. Jul 2013 21:31 ] |
Post subject: | E46 320D Touring SELDUR |
BMW E46 320D 2001 06.06. Fluttur inn frá Þýskalandi 2007, Var þá ekinn um 150-160 þús km. Litur Dökkgrár STAHLGRAU METALLIC (400) Aflgjafi: Dísel 2000 - 136 hestöfl - 280nm Skipting: Sjálfskipting Ekinn 203.XXX km. Búnaður: AC Loftkæling EPC Xenon Rafmagn í rúðum Viper þjófavörn Alpine CD/MP3 Filmur VIP Tausæti 16" BMW álfelgur Sími Ipod tengi Fjarlægðarskynjarar Ástand: Það þarf að taka bodý í gegn, ryðbólur sumstaðar og smá tjón á afturstuðara, ekkert stórvægilegt. Ný Olía og olíusía á vél. Nýleg Olía á skiptingu og drifi Nýlegur Alternator Ný Hjólalega vinstra megin að aftan Nýleg Bremmsuvökvaskipti Nýlegur Sröstlögur Nýlegar Spyrnufóðringar Nýlegir Mótorpúðar Nýlegar Perur Frekari upplýsingar: Bíllinn afhendist með fullum tanki, engin skipti Mjög þéttur í akstri og mjög snyrtilegur bíll! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Athugið! Fæst bara fyrir beinharða peninga, engin skipti, slétt 700.000 ekkert prútt! Verð: 700.000 kr. Hafið samband í síma 7768201 eða í gegnum freysi___@hotmail.com. - Hlynur Freyr |
Author: | bjarkifreyr9 [ Sat 27. Jul 2013 23:14 ] |
Post subject: | Re: E46 320D 2001 EK 203.XXX Verð 700 þús! |
áttu til myndir |
Author: | sopur [ Sun 28. Jul 2013 03:07 ] |
Post subject: | Re: E46 320D 2001 EK 203.XXX Verð 700 þús! |
bjarkifreyr9 wrote: áttu til myndir Myndir koma eftir helgi þar sem ég er staddur út á landi í augnablikunu. |
Author: | sopur [ Sat 03. Aug 2013 13:56 ] |
Post subject: | Re: E46 320D Touring 01 EK 203.XXX Verð 700 þús! *Myndir kom |
Fyrstur kemur fyrstur fær, algjör sparibaukur ![]() |
Author: | sopur [ Tue 06. Aug 2013 21:44 ] |
Post subject: | Re: E46 320D Touring 01 EK 203.XXX Verð 700 þús! *Myndir kom |
Minni á þennan. |
Author: | sopur [ Wed 07. Aug 2013 19:17 ] |
Post subject: | Re: E46 320D Touring 01 EK 203.XXX Verð 700 þús! *Myndir kom |
Hér er smurbókin. Þjónustucheck 18.06.01 Autohaus Olíuskipti Autohaus 31.7.02 km 32.946 Mikrofilter Olíuskipti Autohaus 29.8.03 km 53.069 Inspektion 1, Mikrofilter Karosserikontrolle. Olíuskipti Autohaus 03.06.04 km 74.865 Mikrofilter Olíuskipti Autohaus 01.04.05 km 97.601 Inpektion 2, Mikrofilter. Olíuskipti Smurstöð Sætúni 07.07.09 km 120.049 Olíuskipti Bílhlutir 30.06.10 km 139.894 Inspektion 1, Karosserikontrolle Olíuskipti Tækniþjónusta Bifreiða 26.04.11 km 147.216 Olíuskipti Tækniþjónusta Bifreiða 03.02.12 km 167.488 Inspektion 1, Mikrofilter Olíuskipti Tækniþjónusta Bifreiða 23.11.12 km 183.139 Inspektion 1, Olíuskipti 07.06.13 Mikrofilter |
Author: | sopur [ Sun 11. Aug 2013 00:57 ] |
Post subject: | Re: E46 320D Touring 01 EK 203.XXX Verð 700 þús! *Myndir kom |
Túrbínan er ekinn 55 þús km, á vel yfir 100 þús eftir, í topp lagi ![]() |
Author: | sopur [ Tue 20. Aug 2013 23:44 ] |
Post subject: | Re: E46 320D Touring 01 EK 203.XXX Verð 700 þús! *Myndir kom |
Seldur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |