BMW e36
Árgerð 1996
vél 1,8
Sjálfskiptur
Ekinn 238.xxx
Dráttarkrókur
Samlæsingar
Skipt var um bílrúðu í honum síðasta sumar,
Sett var ný hjólalega að framan hægra megin síðasta sumar
Ný bremsudæla hægra megin að aftan í Október
Smurður í Febrúar og keyrður innan við 1000 km síðan.
Hins vegar fór hann í skoðun í síðustu viku og fékk endurskoðun.
Það sem þarf að laga er:
Spegill - Vinstra megin, er með brot í sér.
Stöðuljós - Sprungið gler í afturljósum
Hemlaljós - Báðu megin - líklegast röng tenging því það eru glænýjar perur í.
Stefnuljós - Það blikkar hraðar hægra megin, líklegast er peran léleg og þarf annan styrkleika.
Þokuljós - vantar vinstra megin
Númeraljós - vantar vinstra megin
Lekamengun - það er hangandi olídropi á vél
Útblástursmengun - óþétt - þarf að láta kíkja á pústið.
Spyrnur - Aftari spyrnufóðring hægra megin
Gormar - Brotinn gormur vinstra megin að framan
Allt ljósadótið lagast líklegast ef nýtt ljós er sett í. Það er brot í þeim og vökvi hefur komist inn.
Einnig lenti bíllinn í smá tjóni í Mars þar sem annar aðili keyrði í veg fyrir mig. En ég er búin að láta laga það eins mikið og ég hafði efni á, í leiðinni setti ég ný stefnuljós.
Einnig munu fylgja með BMW hjólkoppar sem ég gleymdi að setja á áður en ég tók myndirnar af honum.
Þetta er yndislegur bíll og skemmtilegur í akstri.
Ég set á hann 320.000 en opin fyrir öllum tilboðum
Endilega hafið samband
Hjördís 844-8462 eða
Sigurbjörn 868-3625
er því miður fatlaður og get ekki set inn myndir enn hér er linkur :
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1843501