bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E36 316i LSD
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62381
Page 1 of 2

Author:  ZveppZ [ Sun 14. Jul 2013 18:35 ]
Post subject:  Bmw E36 316i LSD

BMW E36 316i
Árgerð: 1997
Litur: Ljósblár Samoa blue
Aflgjafi: Bensín
Vél: M43b16 1596cc - 102 hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn: Um 216þús en minna á vél
Eldsneytiseyðsla: Utanbæjar er um 6-7L/100km og eitthvað um 8-9L/100km innanbæjar.

Búnaður:

Tregðulæsing í drifi
Glær stefnuljós að framan
Nýjir Depo kastarar
LED perur í stöðuljósum
Rafmagn í framrúðum og í speglum
Samlæsing
Leður á stýri
Pluss á sætum
OEM BMW mottur
Plast sílsar
15" fjölarma BBS felgur

Ástand:

Bíllinn er í góðu standi og hefur fengið gott viðhald og þrifinn reglulega
Body er í mjög góðu standi, hann var tekinn allur í gegn síðasta sumar og sandblásið allt ryð í burtu og beyglur réttar, öll vinstri hlið sprautuð ásamt efri hluta afturstuðara og afturstykki.

Viðhald á meðan ég hef átt hann (nýjast fyrst)
samlæsingarmótor v/m aftan
Bakkljósarofi
Hosur á stýrisvél
Allir stýrisendar
Bensínsía
Vatnsdæla
Viftureim
Bremsurör og slanga h/m að aftan
PCV valve á vél
Viftukúpling og spaði
Vaccum slöngur á vél
Demparar að framan
Gormar að aftan
Kerti

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Mjög þéttur og góður í akstri og með betri eintökum af e36 hérlendis að ég held

-Hjörtur Harðarson
hjorturhard@gmail.com

Author:  ZveppZ [ Mon 22. Jul 2013 15:16 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i

upp

Author:  Daníel Már [ Mon 22. Jul 2013 16:24 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i

Verð ?

Author:  ZveppZ [ Fri 03. Jan 2014 20:28 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i

skoða skipti á 4x4

Author:  Angelic0- [ Sat 18. Jan 2014 19:14 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

verðhugmynd :?:

Author:  ZveppZ [ Mon 24. Feb 2014 20:35 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

upp

Author:  Páll Ágúst [ Mon 24. Feb 2014 20:48 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

Þessi öskrar á stærri mótor :D

Author:  Róbert-BMW [ Fri 28. Feb 2014 19:49 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

Hérna er hann


viewtopic.php?f=12&t=65270

Author:  Angelic0- [ Fri 28. Feb 2014 19:56 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

Full Size E36.... með M50 og 168mm drif.... það bara virkar ekki ;)

168mm dugar í compact, með M50...

Author:  Strøm#1 [ Tue 04. Mar 2014 23:29 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

er þessi til ?

Author:  ZveppZ [ Thu 06. Mar 2014 15:29 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

já þessi er enn til

Author:  Dóri- [ Thu 06. Mar 2014 23:34 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

ER VERÐIÐ LEYNDARMÁL ?

Author:  Angelic0- [ Fri 07. Mar 2014 03:13 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

greinilega eitthvað meira en 400þ :) hehe

Author:  Daníel Már [ Fri 07. Mar 2014 19:05 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

Hann vill 500..

Author:  Yellow [ Fri 07. Mar 2014 19:11 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 316i LSD

Daníel Már wrote:
Hann vill 500..



Wat :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/