bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 325i 94' seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62327
Page 1 of 1

Author:  reynirdavids [ Tue 09. Jul 2013 22:29 ]
Post subject:  BMW e36 325i 94' seldur

Bmw e36 325 i coupe (RH283)
1994
Dökkblar
Aflgjafi: Bensín
2,494cc (m50b25)
Skipting: Bsk
Ekinn: um 233 þus
Skoðanarmiði: 14


Búnaður:

Svört leðursæti mjög heil
rafmagns toppluga
rafmagn i ruðum
17" mtech felgur
Tuningart coilover nytt (ekið undir 1000km)
ný kúpling
nýr guibo púði og upphengja
nýtt í bremsum
nýjir diskar að aftan
Helling búið að gera fyrir þennan bíl hja fyrri eiganda.

bíllinn keyrir mjög vel og virkar svakalega vel.
Það er K&N sía í honum, opið 2falt púst alla leið sem gefur alvöru sound og margt fleira.
Einhver sagði að það væri kubbur í þessum bíl en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Lakkið er ágætt en hefur séð betri daga.
Smá rið byrjað að myndast í afturbrettum (edit: búinn að pússa upp og bletta)

Það er eitthvað kit á bílnum núna en það fylgja auka original stuðarar og sílsar með.

ásett í skiptum: 750þ
en fæst á fínasta stgr verði.
s: 8672020 eða 8408188

Image

Image

Author:  reynirdavids [ Tue 16. Jul 2013 22:55 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i 94'

Virkilega mikill áhugi á þessum fyrstu dagana og mikið af boðum.
Skoða skipti og gott stgr verð

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/