Ætla ath áhugann á þessum eðalvagni.
BMW 518i E28 special edition 1988 (Fornbíll, engin bifreiðagjöld og litlar tryggingar)
Keyrður eitthvað i kringum 210þkm búið að sk. um mælaborð,,
BSK
Bílinn er dökkgrár og er shadowline (ekkert króm)
Rafmagn í framrúðum
Topplúga
Samlæsingar
Snúningshraðamælir
dráttarkrókur
Nýtt púst allaleið
Nýjir dempara
Ný ballancstangarsambönd að framan
Nýir klossar og diskar að framan
Ný fóðring i driffestingu
M5 lipp á skotti
Bíllinn hefur verið i sömu fjölskyldu frá upphafi áður en ég kaupi hann, fyrri eigandi lét sprauta bílinn 2010,(eitthvað af lakki fylgir) allar rúður tekknar úr. Alltaf inni á veturnar. Ég reif allt úr bilnum og skar úr gólfinu og riðbætti það sem þurfti. Mjög lítið um rið í bílnum.
Náði i númerin i 26 juni og fékk viku til að fara i skoðun og náði ekki að redda öllu fyrir skoðun, fékk endurskoðun utá bremsur - gúmmí i vinstri dælunni að aftan lekur (verður reddað fyrir sölu) svo var það bara perur.
Það fylgir eitthvað að varahlutum með bílnum t.d. önnur ljós í góðu standi (frekar ljót surtuð ljós á honum núna og illa farin)



Samið er um hvaða felgur fara með bílnum 3 mismundandi gangar, það er smá dæld á framstuðaranum eftir bíl sem bakkaði á bílinn og stakk af, lagað fyrir sölu.
Verðh. 650.000.- á bbs felgunum. Skoða öll skipti!
S:6595289