bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i 88' árgerð - SELDUR!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61889
Page 1 of 2

Author:  DanniB [ Fri 07. Jun 2013 19:15 ]
Post subject:  E30 325i 88' árgerð - SELDUR!

Það er víst tími til kominn að selja gripinn minn fyrir áhugasama.

BMW 325i e30 88' árgerð - Svartur

Með skoðunn til feb 2014
Ekinn 258.xxx
Heilsprautaður fyrir 3 árum
Skottið er nýmálað
Nýbúinn að ryðverja allan bílinn, þ.e. setja vax í allar hurðar, sílsa, hvalbak, vélarsal og í skottið
Það var skipt um kerti og kertaþræði fyrir um 35 þús km
Allar reimar nýjar, þar með tímareim og það var einnig skipt um vatnsdælu
Ný smurður
Var skipt um púst fyrir 3 árum (sama tíma og hann var málaður)
Hann er orðinn fornbíll (varð 25 ára í ár)

Það vantar í hann hanskahólfið og armrest (eða hvað sem það heitir) farðþegamegin að framan - sést á myndum
Verð: 750 þús
Endilega hringið í mig ef þið hafið áhuga eða sendið skilaboð/pm
kv. Danni
s: 691-0713

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Bandit79 [ Fri 07. Jun 2013 23:50 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

750 þús ???


Author:  Alpina [ Sat 08. Jun 2013 00:02 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Bandit79 wrote:
750 þús ???



Það er alveg ok

Author:  gunnarxl [ Sat 08. Jun 2013 01:04 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

m50 eða m20 ?

Author:  Ásgeir [ Sat 08. Jun 2013 01:06 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

gunnarxl wrote:
m50 eða m20 ?


m20
Image

Author:  gunnarxl [ Sat 08. Jun 2013 01:15 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Ásgeir wrote:
gunnarxl wrote:
m50 eða m20 ?


m20
Image

HAHA fml! djöfull fór þessi mynd framhjá mér þegar ég renndi yfir auglýsinguna

Author:  olinn [ Sun 09. Jun 2013 22:30 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Viltu upgrade í e36 325is?

Author:  DanniB [ Mon 10. Jun 2013 17:34 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?


Nei takk, langar ekki í e36 :)

Author:  Mazi! [ Mon 10. Jun 2013 18:09 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?



e36 er downgrade vinur :wink:

Author:  Angelic0- [ Mon 10. Jun 2013 21:17 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Mazi! wrote:
olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?



e36 er downgrade vinur :wink:



Aldrei :!:

Author:  einarivars [ Mon 10. Jun 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Angelic0- wrote:
Mazi! wrote:
olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?



e36 er downgrade vinur :wink:



Aldrei :!:


allan daginn

Author:  Angelic0- [ Mon 10. Jun 2013 21:42 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

einarivars wrote:
Angelic0- wrote:
Mazi! wrote:
olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?



e36 er downgrade vinur :wink:



Aldrei :!:


allan daginn


:roll:

Svona E30 gaurar sem að hafa aldrei átt neitt fancy segja þetta alltaf...

E30 er crap... fact :!:

Author:  atli535 [ Mon 10. Jun 2013 23:45 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Angelic0- wrote:
einarivars wrote:
Angelic0- wrote:
Mazi! wrote:
olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?



e36 er downgrade vinur :wink:



Aldrei :!:


allan daginn


:roll:

Svona E30 gaurar sem að hafa aldrei átt neitt fancy segja þetta alltaf...

E30 er crap... fact :!:

Viktor minn ekki láta svona

Author:  olinn [ Tue 11. Jun 2013 15:42 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð til sölu

Mazi! wrote:
olinn wrote:
Viltu upgrade í e36 325is?



e36 er downgrade vinur :wink:


Nýrri bíll? Kraftmeiri? hvað er downgrade?

Author:  bErio [ Tue 11. Jun 2013 17:00 ]
Post subject:  Re: E30 325i 88' árgerð - SELDUR!

Eruði að grinast?
Gæinn er að selja bilinn sinn ( reyndar buinn að því )
Og þið eruð að rífast um hvort að e30 eða e36 sé betri
Jesus fokking kristur.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/