bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 530d 2002....Hættur við sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61880
Page 1 of 2

Author:  Orri Þorkell [ Fri 07. Jun 2013 00:57 ]
Post subject:  BMW E39 530d 2002....Hættur við sölu

Er með 530d í mjög góðu standi.
Update 15.júlí. Nýr mótorpúði settur í hjá eðalbílum
Október: nýjir diskar + klossar að framan, bremsurör báðumegin að aftan. (eðalbílar)

* Framleiddur í júní 2002 í Munchen, innfluttur notaður 2006 minnir mig
* Er ekinn núna 247.000km
* Titansilber
* SSK
* Búinn að versla dráttarbeisli undan M5, aftakanlegur krókur, sem fer undir á næstu misserum
* Hálfleðraðir sportstólar, stóri skjárinn með tape-i og aksturstölvu, 6cd magasin í skottinu, M-fjöðrun,
* Skoða ýmis skipti, ekki verra ef það eyðir undir 10 eða er með Type R undir húddinu
* Áhvílandi 400, sem yrði sennilega borgað upp við sölu
* Fylgja 2 felgugangar á góðum dekkjum, 17" harðskelja og 17" Toyo Proxes C1S. þarft ekkert að pæla í dekkjum næstu árin
* Verð: 1.7 staðgreitt
* Hægt að ná í mig í síma 8470747, Orri

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Fæðingavottorðið:

Vehicle information

VIN long WBADL81080GX62731

Type code DL81

Type 530D (EUR)

Dev. series E39 ()

Line 5

Body type LIM

Steering LL

Door count 4

Engine M57

Cubical capacity 3.00

Power 142

Transmision HECK

Gearbox AUT

Colour TITANSILBER METALLIC (354)

Upholstery STOFF/LEDER SPORTLINE/ANTHRAZIT (J3AT)

Prod. date 2002-06-06


Order options
No. Description
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)

249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL

255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

379 2-PCE LT/ALY WHEEL/Y-SPOKE 80

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

423 FLOOR MATS, VELOUR

425 INTERIOR TRIM

428 WARNING TRIANGLE

431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D

481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

612 BMW ASSIST

630 CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER

704 M SPORT SUSPENSION

722 EDITION LIFESTYLE

775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE

785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS

801 GERMANY VERSION

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET


Series options
No. Description
202 STEPTRONIC

520 FOGLIGHTS

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

851 LANGUAGE VERSION GERMAN


Information
No. Description
473 ARMREST, FRONT

555 ON-BOARD COMPUTER

Author:  Orri Þorkell [ Fri 07. Jun 2013 19:30 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

Gleymdi símanúmerinu, búinn að setja það inn. 8470747

Author:  Jökull [ Fri 07. Jun 2013 22:48 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

Laglegur og þéttur bíll :wink:

Author:  Orri Þorkell [ Tue 18. Jun 2013 20:19 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

takk takk.

þess má geta að fram-og afturstuðarinn eru nýsprautaðir, allar 4 hjólalegurnar eru sirka árs gamlar, nóg eftir af diskum og klossum, búið að setja crankcase breather úr E60 í staðin fyrir filterinn, búið að taka flapsana úr loftinntakinu, nýr kælivökvi er á honum, innrétting er nánast eins og ný, hann á tíma hjá eðalbílum í vikunni og verður skipt um mótorpúðana,

17 og 18" fylgja með fyrir engan extra pening og þetta er ekki áhugakönnum heldur er þessi bíll til sölu (smá diss :twisted: )

Author:  Orri Þorkell [ Thu 04. Jul 2013 09:28 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

búinn að keyra þennan 3700km í sumar og fóru 300 lítrar af olíu í það. Það er eyðsla uppá 8.1 L/100km.

Author:  hitman [ Thu 04. Jul 2013 16:12 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

Viltu skipta á 320d touring diesel 2003 ekinn svipað og þinn,sportsæti, nýtt í bremsum, ný skoðaður, með smá cash með ?

Author:  Orri Þorkell [ Thu 04. Jul 2013 17:47 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

nei takk

Author:  Orri Þorkell [ Mon 15. Jul 2013 14:58 ]
Post subject:  Re: E39 530d 2002 ssk

skoða ýmis skipti. Ekki verra ef það eyðir undir 14/100km innanbæjar.

Author:  Orri Þorkell [ Sat 28. Sep 2013 01:24 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk

upp

Author:  Orri Þorkell [ Mon 21. Oct 2013 14:36 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk

Minni á þennan. Búið að mappa tölvuna, dottin niður í 5.5 - 5.9 í langkeyrslu og 8- 8.5 innanbæjar. Nýjir diskar og klossar að framan (stærri gerðin) og nýuppgerðar bremsudælur, nýar bremsuslöngur að aftan. allt gert af eðalbílum. Kominn á nýjar 17" sumarfelgur á toyo proxes C1S

Image


Image


Image


Fyllti tankinn, keyrði Reykjvík - stykkishólmur og range ennþá í 999. Bara win win
Image


Image

Nýju felgurnar orginal BMW style 66 M parallel og nýju diskarnir
Image

Author:  Orri Þorkell [ Sun 27. Oct 2013 20:01 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk. Nýir diskar + klossar $$$

skoða ýmis skipti, eins og t.d. X3, E30, létta og spræka hot hatch, jeppa, óbreyttum wrx, E36 M3

Author:  Daníel Már [ Mon 28. Oct 2013 15:54 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk. Nýir diskar + klossar $$$

Djöfull er þetta eigulegur bíll!!

Author:  Orri Þorkell [ Mon 28. Oct 2013 21:09 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk. Nýir diskar + klossar $$$

ég þakka. Eina ástæða sölu er að mig lagnar að prufa eitthvað nýtt....

Author:  Orri Þorkell [ Wed 30. Oct 2013 17:37 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk. Nýir diskar + klossar $$$

Tilboð 1.550 þús

Author:  Angelic0- [ Wed 30. Oct 2013 18:58 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d 2002 ssk. Nýir diskar + klossar $ fæst á 1.

Langar þér í Porsche Cayenne S ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/