bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 til sölu-seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61794
Page 1 of 1

Author:  vatnar5 [ Sun 02. Jun 2013 21:49 ]
Post subject:  e30 til sölu-seldur

Ég er með e30 árgerd 1987 þannig orðinn fornbill. Hann eg grá-svartur að lit
þetta er orginal 325 bíll en er ekki með 2,5 vélinni í því fyrrum eigandi tók hana úr bílnum þannig hann setti m10b18 í hann í staðinn.
Hann stendur bara a bottlecap felgum með nýleg dekk að framan en aftur dekkin eru soldið slitinn en eg get látið fylgja með önnur dekk.
Hann er með sport innréttingu sem er í topp standi engin slit eða neitt slígt

Verð: 400 þúsund.
Sími: 6978737
Öll tilboð og spurningar eru þegnar í einkapóst.

hér eru myndirnar: http://postimg.org/my.php?gallery=5adx4h2i

Author:  omar94 [ Fri 07. Jun 2013 14:24 ]
Post subject:  Re: e30 til sölu

sé ekki myndirnar

Author:  vatnar5 [ Tue 11. Jun 2013 20:43 ]
Post subject:  Re: e30 til sölu

sorry hvað ég er búinn að vera lengi að setja myndirnar inn en ég er ekki alveg með það á hreinu hvernig ég set þær inn á þráðnn beint en það er hægt að sjá þær hér.
https://bland.is/classified/default.aspx?q=e30

Author:  einarivars [ Tue 11. Jun 2013 20:56 ]
Post subject:  Re: e30 til sölu

hérna,....

Image

Image

Image

Image

Author:  dart [ Wed 12. Jun 2013 16:52 ]
Post subject:  Re: e30 til sölu

hvað er hann keyrður og viltu einhver skipti ?

Author:  Djofullinn [ Wed 12. Jun 2013 17:16 ]
Post subject:  Re: e30 til sölu

dart wrote:
hvað er hann keyrður og viltu einhver skipti ?

Það skiptir ekki nokkru máli á svona gömlum bíl, eflaust búið að skipta um allt í honum nokkrum sinnum :)
Mikilvægara að skoða ástandið á boddíinu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/