bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: e30 til sölu-seldur
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 21:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 16. Jan 2013 10:57
Posts: 2
Ég er með e30 árgerd 1987 þannig orðinn fornbill. Hann eg grá-svartur að lit
þetta er orginal 325 bíll en er ekki með 2,5 vélinni í því fyrrum eigandi tók hana úr bílnum þannig hann setti m10b18 í hann í staðinn.
Hann stendur bara a bottlecap felgum með nýleg dekk að framan en aftur dekkin eru soldið slitinn en eg get látið fylgja með önnur dekk.
Hann er með sport innréttingu sem er í topp standi engin slit eða neitt slígt

Verð: 400 þúsund.
Sími: 6978737
Öll tilboð og spurningar eru þegnar í einkapóst.

hér eru myndirnar: http://postimg.org/my.php?gallery=5adx4h2i


Last edited by vatnar5 on Tue 02. Jul 2013 13:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 til sölu
PostPosted: Fri 07. Jun 2013 14:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
sé ekki myndirnar

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 til sölu
PostPosted: Tue 11. Jun 2013 20:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 16. Jan 2013 10:57
Posts: 2
sorry hvað ég er búinn að vera lengi að setja myndirnar inn en ég er ekki alveg með það á hreinu hvernig ég set þær inn á þráðnn beint en það er hægt að sjá þær hér.
https://bland.is/classified/default.aspx?q=e30


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 til sölu
PostPosted: Tue 11. Jun 2013 20:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
hérna,....

Image

Image

Image

Image

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 til sölu
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 16:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jun 2012 09:37
Posts: 10
hvað er hann keyrður og viltu einhver skipti ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 til sölu
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 17:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
dart wrote:
hvað er hann keyrður og viltu einhver skipti ?

Það skiptir ekki nokkru máli á svona gömlum bíl, eflaust búið að skipta um allt í honum nokkrum sinnum :)
Mikilvægara að skoða ástandið á boddíinu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 101 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group