bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR E34 M5 1990 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61779
Page 1 of 1

Author:  arnar.rafnsson [ Sun 02. Jun 2013 11:02 ]
Post subject:  SELDUR E34 M5 1990 SELDUR

Flottur bíll fyrir sumarið BMW E34 M5 1990 (alveg að detta í fornbíl)

Bíllin er ekinn ca. 211þús km og er í mjög góðu standi, sjón er sögu ríkari!

Þetta er orðinn 23 ára gamall bíll og auðvitað er altaf eitthvað sem betur mætti fara til að gera bílin alveg 100%

Það er nú samt ekki mikið sem ég get fundið að bílnum en ég veit þó um þetta:

Mætti renna af fram diskum nötra svoltið þegar bremsað er niður úr miklum hraða (ath samt nánast nýjir diskar boraðir og rákaðir ásamt nýjum klossum)

Þarf að laga jörð í hitamæli bílsins (Eðal bílar eru búnir að greina vandan: skynjari virkar fínt og mælir virkar fínt en það er lélegt samband við jörð og því hreyfist mælirinn ekki)

Ég skipti um miðstöðvar element í bílnum fyrir nokkrum mánuðum og þegar ég sett þetta saman fór eitthvað úrskeiðis svo stilli hnapparnir fyrir heita og kalda loftið eru ekki í sambandi svo bíllin blæs altaf jafn heitu - en þetta er smá atriði og ekki mikið mál að laga kostar ekkert nema smá tíma (taka í sundur og aftur saman) þetta hefur bara ekki pirrað mig þess vegna er ég ekki búinn að þessu.

Það er ein og ein smá dæld (grjót beglur) á bílnum svo hann væri fínn ef hann færi í smáréttingar til að fá hann renni sléttan

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Verð 1750þús. mv. staðgreiðslu :thup:
Áhugasamir geta haft samband í EP eða á síma 8647009 kv Arnar

Author:  Alpina [ Sun 02. Jun 2013 11:12 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Æðislegir bílar 8)

Author:  arnar.rafnsson [ Thu 06. Jun 2013 17:08 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Já Þetta eru sko æðislegir bílar :thup:
Hlusta gjarna á staðgreiðslu tilboð

Author:  arnar.rafnsson [ Sun 09. Jun 2013 21:49 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Skoða skipti á ódýrari

Author:  arnar.rafnsson [ Thu 13. Jun 2013 22:43 ]
Post subject:  Re: SELDUR E34 M5 1990 SELDUR

Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, efmaður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:

Author:  arnar.rafnsson [ Thu 13. Jun 2013 22:43 ]
Post subject:  Re: SELDUR E34 M5 1990 SELDUR

Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, ef maður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:

Author:  haffi-gt [ Fri 14. Jun 2013 01:38 ]
Post subject:  Re: SELDUR E34 M5 1990 SELDUR

arnar.rafnsson wrote:
Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, ef maður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:

Þakka þér fyrir vinur, þessum lista verður fylgt eftir, þakka þér fyrir viðskiptin ;)

Author:  joiS [ Fri 14. Jun 2013 18:51 ]
Post subject:  Re: SELDUR E34 M5 1990 SELDUR

lucky bastard :thup:

Author:  Raggi M5 [ Sun 16. Jun 2013 18:55 ]
Post subject:  Re: SELDUR E34 M5 1990 SELDUR

arnar.rafnsson wrote:
Ég óska nýjum eiganda tilhamingju með bílinn, ef maður hefði nú bara eignast svona tæki 18 ára...
hann fékk smá nesti með:
1) lærðu að bera virðingu fyrir honum
2) það er stranglega bannað að klessa hann
3) Ekki láta plata þig í óþarfa spyrnur
4) Farðu vel með hann

over and out :thup:



Ég keypti þennan einmitt þegar ég var nýorðinn 18 ára (2001), minnir að hann hafi verið ekinn 131 þús km þá.
Good times 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/