bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750 e38 ‘98 - 330hö
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61672
Page 1 of 1

Author:  Yamaha-R1 [ Sat 25. May 2013 19:00 ]
Post subject:  BMW 750 e38 ‘98 - 330hö

5.4L V12 vél & skilar um 330 hö. & 500nm í tog...

Tegund & gerð : BMW 750 e38
Árgerð : 1998
Akstur : 289.000
Litur : Svartur
Strokkar : 12
Hestöfl : 326
CC. : 5379
Tog : 490nm
Þyngd : 1.980 Kg.
Eldsneyti : Bensín
SSK/BSK : Sjálfskiptur
Drif : Afturhjóladrif
ABS hemlar : Já
Felgur : Álfelgur
Áklæði : Leður
Skoðun : 2014
0-100km : 6.6 s
Hámarkshraði : 250km

Aukahlutir & búnaður :
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Rafdrifin fram- & aftursæti
Filmur
Fjarstýrðar Samlæsingar
Geisladiskamagasín
Tvívirk Glertopplúga
Hraðastillir [Cruse Control]
Aksturstölva
Leiðsögukerfi
Sjónvarp
Útvarp
Sími
Tvískipt Miðstöð
Miðstöð afturí
Stafrænt mælaborð
Nálægðar-/fjarlægðarskynjarar
Hiti í speglum & afturrúðu
Hiti í stýri
Hiti í fram- & aftursætum
Rafmagnsgardína afturí
Armpúði
Kastarar
Rafmagns Stýri
Vökvastýri
Veltistýri
Regnskynjari
Þjófavörn
Tvöfalt gler
Skíðapoki
Glasahaldarar
Sjálfdimmandi Baksýnisspegill
Xenon Ljós [Frá Verksmiðju]
Reyklaust ökutæki
Spólvörn

Ég er að selja BMW 750 ’98 árgerð, hann er um 330 hö. & með 5,4 lítra V12 vél, nóg power. Það er búið að endurnýja gífurlega mikið í bílnum. Það eru LED ljós inní bílnum, settur lás á bensínlokið, búið að skipta um útvarp/TV, settur nýr stýrisliður, einnig er búið að setja nýlegra drif upp undir bílinn & margt fleira. Bíllinn er í góðu standi, vel hugsað um hann.

NÝTT : Bremsudiskar & -klossar allan hringinn, Handbremsubarki, 2x BMW Logo, 2x Hosur, 4x Dekk - Keyrð 1000 km, Varadekk, 100W Rafgeymir, Stýrisliður, Framrúða [Poulsen] o.fl.

Gaman er að segja frá því að grunnverð á nýjum [2013] BMW 750 hjá BL er 25.000.000kr. & með lúxus pakkanum er það 35.000.000kr. XD

Skoða öll tilboð

TILBOÐ : 890.000 kr.

Myndir : https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1749690

Author:  Einsii [ Sat 25. May 2013 20:40 ]
Post subject:  Re: BMW 750 e38 ‘98

Yamaha-R1 wrote:
Grunnverð á nýjum [2013] BMW 750 hjá BL er 25.000.000kr. & með lúxus pakkanum er það 35.000.000kr.

HAHA Góður :lol:

Author:  Helgason [ Sun 26. May 2013 10:39 ]
Post subject:  Re: BMW 750 e38 ‘98

Yamaha-R1 wrote:
Grunnverð á nýjum [2013] BMW 750 hjá BL er 25.000.000kr. & með lúxus pakkanum er það 35.000.000kr.


Image

Author:  Yamaha-R1 [ Thu 13. Jun 2013 19:49 ]
Post subject:  Re: BMW 750 e38 ‘98

Frábær bill fyrir bíladaga ;)

Author:  Orri Þorkell [ Fri 14. Jun 2013 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW 750 e38 ‘98

menn að bera saman við 25-35milljóna króna bíla og splæsa ekki einu sinni í myndir á kraftinn :twisted: :mrgreen: Engu að síður mjög eigulegur bíll

Author:  anger [ Tue 18. Jun 2013 12:33 ]
Post subject:  Re: BMW 750 e38 ‘98 - 330hö

Flottur hja þer, Heil e38

Author:  Yamaha-R1 [ Sun 01. Sep 2013 03:01 ]
Post subject:  Re: BMW 750 e38 ‘98 - 330hö

Nýtt verð...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/