bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 318is 1995 - (M50B25) - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61623
Page 1 of 2

Author:  gunnar [ Tue 21. May 2013 22:57 ]
Post subject:  BMW E36 318is 1995 - (M50B25) - SELDUR

Núna þarf að taka eitthvað til í bílaflotanum og fækka út 7 bílum niður í eitthvað skynsamlegra.

Ég kaupi þennan bíl ógangfæran með M50B20 mótor í. Það kemur 4 cyl M42B18 mótor í þessum bílum orginal en sá mótor hafði gefið upp öndina. Fyrri eigandi hafði látið swappa á verkstæði fyrir sig M50B20 mótor sem komst aldrei almennilega í gang.

Set linkinn á þráðinn af bílnum og uppgerð hér: viewtopic.php?f=5&t=54889

Bíllinn sem um ræðir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Fæðingarvottorð

Type: 318IS (ECE)
Dev. series: E36 (2)
Line: 3
Body type: COUPE
Steering: LL
Door count: 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECH
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH)
Prod. date: 1995-07-05

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING
302 ALARM SYSTEM
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
337 M SPORTS PACKAGE
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

Helsti búnaður sem er ekki tekinn fram í fæðingarvottorði:

- KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun. Afar mjúk og góð fjöðrun. Bíllinn er alls ekki hastur.
- E46 m3 demparapúðar að aftan.
- Short shifter.
- ///M Oem front lip
- Geislaspilari
- DEPO framljós með svörtum botni og angeleyes

Það helsta sem gert var við bílinn þegar M50B25 var settur í.

- M50B25 mótor keyptur.
- Farið yfir mótor. Keypt var komplett neðra slípisett, pakkdósir ofl.
- Keypt ný kerti NGK.
- Skipt um bensínslöngu að mótor.
- Nýtt hné að throttlebody fyrir loftsíu
- Skipt um pakkdós í gírkassa.
- Skipt um hjólalegu farþegamegin að aftan.
- 4 cyl mælaborði skipt út fyrir 6 cyl mælaborð.
- Mtech hurðarlisti keyptur. Vantaði á bílinn þegar ég kaupi hann. Keypti komplett sett úti. Ef einhverju vantar í settið hjá sér þá á ég alla hurðalistana nema á farþegahurðina.


Ástand bíls og helstu gallar:

- Bíllinn er ekinn í dag um 220.000 á mótor og 200.000 á boddy. 6 cyl mælaborðið sem er í honum er ekið 194.000 held ég.
- Bíllinn er mjög þéttur kramlega séð. Brennir né lekur olíu, fjöðrun yndisleg. Ekki of hastur.
- Það er aðeins farið að láta á sjá ryðdoppur á bílnum. Helst bólgur í afturbrettum sem þyrfti að fræsa upp.
- Bíllinn er með endurskoðun á bremsuslöngu. Verður græjað fyrir skoðun.
- Smá rifa er í bílstjórasæti sem þyrfti að bólstra.
- Cruise control virkar ekki eftir að M50 var sett í.
- Ný bónaður og búið að bera á leður.

Það er hægt að kaupa bílinn í mörgum útfærslum. Hann getur afhenst á þremur mismunandi settum af álfelgum.

- Rondell 58 - 17" non staggered á glænýjum 205/45/R17 Federal dekkjum.
- Orginal E90 BMW Felgur - Style 159 í afar góðu ástandi
- Orginal E36 Coupe bottle caps felgur í nánast mint ástandi.

Ásett verð á bílinn er 850.000 á Rondell 58 eða E90 felgunum.

Það er búið að grúska heilmikið í þessum bíl og með smá viðbótarklappi fer þetta að geta verið einn af heillegustu E36 bílum á landinu.

Tek það fram að ég hef ekki áhuga á skiptum. ENGUM.

Gunnar - 660-2608 eða PM.

Author:  AronT1 [ Tue 21. May 2013 23:20 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Svo fallegur litur!! :thup:

Author:  íbbi_ [ Tue 21. May 2013 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

þessi er hrikalega flottur

Author:  Emil Örn [ Tue 21. May 2013 23:37 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Þessi er alveg ótrúlega flottur, vona að hann rati í góðar hendur.

Author:  Róbert-BMW [ Tue 21. May 2013 23:49 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Sællllll ef ég væri með penning og væri að leita að E36 væri þessi klárlega bílinn :thup:

Author:  Joibs [ Wed 22. May 2013 00:32 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

þessi litur! :drool:

Author:  Danni [ Wed 22. May 2013 00:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Einn eigulegasti E36 landsins að mínu mati! Og verðið alveg spot on.

GLWS :thup:

Author:  olinn [ Wed 22. May 2013 17:31 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Alltaf verið hrikalega flottur þessi!
En vona að nýr eigandi sjái ljósið og setji eithvað 3l+ í hann :alien:

Author:  bjarkibje [ Wed 22. May 2013 19:16 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

olinn wrote:
Alltaf verið hrikalega flottur þessi!
En vona að nýr eigandi sjái ljósið og setji eithvað 3l+ í hann :alien:


:? :?

Author:  olinn [ Thu 23. May 2013 00:08 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

bjarkibje wrote:
olinn wrote:
Alltaf verið hrikalega flottur þessi!
En vona að nýr eigandi sjái ljósið og setji eithvað 3l+ í hann :alien:


:? :?



Anskotinn, nennti ekki að lesa í gegnum þetta hjá honum :mrgreen:
Man bara eftir honum með b18 mótornum :santa:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 23. May 2013 00:10 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Þessi mótor er SOLID

Og bíllinn gríðarlega góður og flottur. :thup:

Author:  GPE [ Thu 23. May 2013 01:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

geeeeðsjúkur bíll! Ef minn myndi seljast á morgun þá myndi ég kaupa þennann ASAP!

Author:  gardara [ Thu 23. May 2013 01:23 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

djöf langar mig að henda auka mótornum mínum í þetta

Author:  gunnar [ Sun 26. May 2013 20:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Upp

Author:  gunnar [ Thu 30. May 2013 20:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318is 1995 - (M50B25)

Kominn með nokkur álitleg tilboð.

Mun reyna ganga frá sölunni fljótlega.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/