bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 21. May 2013 18:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. May 2013 20:58
Posts: 12
Er með þennan fína BMW til sölu, þetta er sem sagt Compact E36 316 og hann er 1999 árgerð.
Er bara að kanna hvað fæst fyrir svona grip í dag.
Hann er keyrður um 147.000 þúsund með 13 skoðun.
Ný búið að taka heddið í gegn.

Það er eitt og annað sem þarf að ditta að honum, ætla ekkert að fara í kringum hlutina með það.
Það þarf að skipta um upphalara í bílstjórahurð, svo er eitthvað leguhljóð þegar maður kúplar en virkar samt fínt, svo er vinstra frambrettið handrúllað (ekki sérstakt), smá nudd á vinstri hlið.
Svo er hann með eitthverju M-Tech kítti. allt nema framstuðarinn. Hann er venjulegur.
Það þarf að tengja útvarp í bílinn, ekkert stórmál. :)

Hann er á góðum sumardekkjum að framan og fínum heilsársdekkjum að aftan.
Hann er ný smurður og flott heit, en fyrst og fremst virkar hann eins og hver annar BMW.


Ég get sent myndir í gegnum e-mail því ég hreinlega er ekki með það á hreinu hvernig maður setur þær inn hérna.

En já, All in all, frábær bíll og vona að það sé eitthvað verðgildi í þessum bíl.

Endilega senda mér PM, er opinn fyrir öllu, skiptum eða hvernig sem þessu verður háttað.

_________________
E36 316 compact '99 (Seldur)
E34 520 Turbo '95. (Seldur)
E32 730 '91 (Seldur)
E34 535 IA ´89 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group