bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E21 320 1981 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61158
Page 1 of 1

Author:  Eyzi [ Wed 24. Apr 2013 07:30 ]
Post subject:  BMW E21 320 1981 til sölu

Vegna skort á plássi þá verð ég að láta þennan draum frá mér :(
Um er að ræða e21 sem kemur frá stokkseyri.
Honum skortir uppgerð frá a til ö. Þetta boddy er mjög heillegt og upgerðarhæft á miða við aðra e21 sem þurrfa á uppgerð eða eru í uppgerð..
Ekki er nú mikið eftir af þessum hér á klakkanum og þarf einhver að bjarga þessum.
Versta ryð sem ég hef fundið í honum er aftasti panillinn og huddið, veitt um eitt hudd sem hægt er að fá fyrir eitt stk stuðara...
Það fylgir með alveg slatti af varahlutum,,, þar á meðal 4- gangar af rúðum allar nema framrúðan,, einn gangurinn er reyklitaður.
það er en m20b20 í honum en þarf að gera hann upp, flækjur og 4 gíra kassi...

Verð fast 400þ,,,, hægt er að fá m20b25 með sem yrði þá 470þ
Þeir sem hafa áhuga sendið skiló,,,,,,

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
hef séð þá verri á þessum stöðum, ekert gat í gegn hjá gluggapóstum
Image
Image
Image
Image
Image
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56776

Author:  Eyzi [ Wed 24. Apr 2013 09:43 ]
Post subject:  Re: BMW E21 320 1981 til sölu

m20b25 verður ekki seldur sér.... Fer með bílnum á 470þ
Ef hann selst ekki með nota ég hann í annað

Author:  joiS [ Wed 24. Apr 2013 23:25 ]
Post subject:  Re: BMW E21 320 1981 til sölu

her er õslipadur demantur.. ful af gramsi med ekkert af thessu verdi midad vid allt sem kemur med

Author:  srr [ Wed 24. Apr 2013 23:30 ]
Post subject:  Re: BMW E21 320 1981 til sölu

Hvaðan kemur M20B25 mótorinn ef ég mætti forvitnast?

Author:  IngóJP [ Thu 25. Apr 2013 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW E21 320 1981 til sölu

470.000 fyrir ryðgaða druslu sem þarf að eyða svona 1.500.000 til að græja :lol:

Author:  Alpina [ Thu 25. Apr 2013 09:31 ]
Post subject:  Re: BMW E21 320 1981 til sölu

IngóJP wrote:
470.000 fyrir ryðgaða druslu sem þarf að eyða svona 1.500.000 til að græja :lol:


Stórt er sagt,,,,,,,,,,, en ansi mikið til í því ef vel á að gera :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/