Bmw 330CI 2002 Til sölu
Mjög flottur bíll sem vekur mikla eftirtekt !
Bíllinn var fluttur inn frá Ameríku árið 2008
Þrifinn og bónaður mjög reglulega !
Ekinn 135.000
Glertopplúga
Harman Kardon Græjur(Geðveikt Sound)
Svartir Leðurklæddir Sportstólar !
Rafmagn í sætum
Minni í sætum
Rafmagn í speglum
Xenon í aðalljósum
Xenon í kösturum
Angel Eyes
Filmur
Aðgerðarstýri Sport
Flottar 18 tommu ASA felgur
Breiðari að aftan ! með djúpu lippi.
Póleraður kantur á felgum.
3,0 Lítra L6 Mótor sem er 226 Hestöfl
Eyðsla ekki mikil miðað við afl
Sjálfskipting með Steptronic og Sport stillingu
Nýlegir klossar allan hringinn.
Allar bremsudælur teknar í gegn og handbremsa líka,
Nýjar fóðringar í undirvagni hér og þar.
Verð 2.390.000kr.
Fer á 1.990.000 STGR!
Sími 8481543



