Er með þennan mola til sölu. Æðislegur bíll en neyðist til að selja vegna íbúðarkaupa.
* Tegund og gerð: E60 530d
* Árgerð: 11/2004 innfluttur 2007
* Akstur: 174.000km
* Litur: Dökk blár.
* SSK/BSK: SSK
* Útbúnaðarlýsing (felgur, sóllúga, áklæði o.s.frv.): 18" álfelgur, 2 dekkjagangar (góðir), svart leður, rafmagn og minni í framsætum, gardínur, sími og já þið þekkið eflaust betur en ég hvað er í þessu

* Ástandslýsing (tjónabíll, skoðunarástand, gallar og slíkt): Ekkert skráð tjón að mér vitanti en hefur sennilega lent í smá nuddi á framhorni v.m. Mjög fínar sprungur í lakki sem ég sá ekki fyrren ég bónaði í fyrsta skipti. Allsekki áberandi. Einn fjarlægðarnemi bilaður. Hann er sem nýr að innan og almennt mjög góður að utan.
* Skipti/engin skipti: Til í ódýran bíl uppí. Allt að 1 millj.
* Áhvílandi: Ekki króna en hægt að fá eitthvað lán í 3-4 ár trúlega.
* VERÐ!. Ásett er 2.890.000 og miðast það við að ég þarf að losna við bílinn nokkuð hratt. Salan vildi setja á hann 3,2. Hann fæst á 2,5 stgr og þá fylgja honum mjög nýleg vetrardekk.
Ég hef ekki sett inn auglýsingu hér áður og kann ekki á myndirnar. Læt fylgja með link á söluna. Vona að það megi
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1Vopni
8665543/vopni_86@hotmail.com