bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 14:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: E60 530d
PostPosted: Mon 08. Jul 2013 10:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 08. Jul 2013 10:41
Posts: 1
Er með þennan mola til sölu. Æðislegur bíll en neyðist til að selja vegna íbúðarkaupa.

* Tegund og gerð: E60 530d
* Árgerð: 11/2004 innfluttur 2007
* Akstur: 174.000km
* Litur: Dökk blár.
* SSK/BSK: SSK
* Útbúnaðarlýsing (felgur, sóllúga, áklæði o.s.frv.): 18" álfelgur, 2 dekkjagangar (góðir), svart leður, rafmagn og minni í framsætum, gardínur, sími og já þið þekkið eflaust betur en ég hvað er í þessu :)
* Ástandslýsing (tjónabíll, skoðunarástand, gallar og slíkt): Ekkert skráð tjón að mér vitanti en hefur sennilega lent í smá nuddi á framhorni v.m. Mjög fínar sprungur í lakki sem ég sá ekki fyrren ég bónaði í fyrsta skipti. Allsekki áberandi. Einn fjarlægðarnemi bilaður. Hann er sem nýr að innan og almennt mjög góður að utan.
* Skipti/engin skipti: Til í ódýran bíl uppí. Allt að 1 millj.
* Áhvílandi: Ekki króna en hægt að fá eitthvað lán í 3-4 ár trúlega.
* VERÐ!. Ásett er 2.890.000 og miðast það við að ég þarf að losna við bílinn nokkuð hratt. Salan vildi setja á hann 3,2. Hann fæst á 2,5 stgr og þá fylgja honum mjög nýleg vetrardekk.

Ég hef ekki sett inn auglýsingu hér áður og kann ekki á myndirnar. Læt fylgja með link á söluna. Vona að það megi :)
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Vopni 8665543/vopni_86@hotmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group