bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 528ia 1996 - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61054 |
Page 1 of 4 |
Author: | rockstone [ Thu 18. Apr 2013 10:53 ] |
Post subject: | BMW E39 528ia 1996 - SELDUR |
SELDUR BMW E39 523ia orginal en er með vél úr 528ia, M52B28 Single Vanos. Boddý ekið: 243þ En vél er ekin: 30þ minna. Litur: Svartur - COSMOSSCHWARZ METALLIC (303) Framleiðsludagur: 1996-06-27 Sjálfskiptur. Topplúga. Leður. ofl. Ég er búinn að eiga hann síðan í desember og eftirfarandi búið að gera við hann: Bremsudiskar að framan og Textar ceramic klossar. Bíll smurður í 241þ km og notuð Orginal BMW Olíusía. Skipt um dempara og gorm h/m framan. Skipt um dempara v/m framan. Allar bremsur teknar í sundur og liðkaðar. Fílaði ekki ljósu innréttinguna, þannig keypti innréttingu svarta úr facelift e39 540 M-tech, Mtech hurðasillulista, Svartur toppur, Svört leðursæti sem eru rosalega vel með farin, svört leður hurðaspjöld með gardínum í afturgluggum. Fékk síðan svart mælaborð og miðjustokk úr öðrum bíl ásamt teppi og svartri afturhillu. Þannig allt er svart. Nýjar númeraplötur. Nýjir númeraplöturammar BMW.is. Skipt um bremsurör b/m aftan. Skipt um ABS skynjara v/m framan. Skipt um ballanstangarenda b/m aftan. M-tech ballanstöng að aftan sett í. Ný kerti NGK (OEM) Sett í. Skipti um olíu á sjálfskiptingu, og setti Orginal BMW sjálfskiptisíu nýja í. Skipt um ballansstangarenda að framan. Skipt um knastásskynjara. Skipt um ABS skynjara h/m aftan. OEM Hella facelift framljós. Ný afturljós. Hvítt Led í angel eyes, númersljós og inniljós. Ný nýru (grill) Nýsprautaður ///M-tech framstuðari með kösturum. Bæði afturbretti og afturgafl nýsprautaður. Skipt um bremsuslöngur b/m framan. Skipt um bremsurör v/m framan. Setti Bosch háspennukefli í stað Bremi. Ný Orginal BMW Eldsneytissía Ný Orginal BMW Loftsía Nýar frjókornasíur Skipt um skottrofa Skipt um báða pústskynjara, sett í OEM frá schmiedmann. Skipt um gorma og dempara að aftan. Skipt um handbremsuborða að aftan. Skipt um púst, sett púst í mikið betra standi. Nýsprautaður afturstuðari. Og örugglega fleira sem ég er að gleyma. Það sem var búið að gera stuttu áður eða seinustu 30þ km áður en ég kaupi hann samkvæmt smurbók: Textar klossar að aftan. ///M taumottur í gólf. Nýr rafgeymir 100Ah. Skipt um á stýri og drifi. Skipt um spindikúlur að aftan. Viftureim. ABS skynjara h/m framan Skipt um heddpakkningu, tímakeðju og ventlalokspakkningu í 228þ km ofl. Gallar: Skipta þarf um ABS skynjara h/m framan Pixlar í mælaborði Úthitaskynjari virkar ekki Skynjariu fyrir vatnskassaforðabúr virkar ekki. Pínu yfirborðsrið í hornum á sílsum. Vantar gluggalista meðfram framrúðu. Nokkrar hagkaupssmádældir öðrumegin. Það eru ekki handföng í toppklæðningu þar sem toppklæðningin er facelift og facelift handföngin arf einhver millistykki til að festa handföngin, þau eru samt til. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það er voða lítið að marka fæðingarvottorð því ég er búinn að breyta og skipta svo miklu út. VIN WBADD41080BT33527 Type code DD41 Type 523I (EUR) E series E39 () Series 5 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M52 Displacement 2.50 Power 125 Drive HECK Transmission AUT Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303) Upholstery STANDARDLEDER/BEIGE E36 SANDBEIGE E (N6SN) Prod.date 1996-06-27 S283A LM RAEDER/BMW STYLING II BMW LA wheel, BMW Styling II S305A FERNBEDIENUNG F.ZENTRALVERIEGELUNG Remote control for central locking S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering S339A SHADOW LINE Shadow-Line S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S441A RAUCHERPAKET Smoker package S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjuster, electric, with memory S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC) S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control P628A KOMMUNIKATIONSPAKET Communications package S629A AUTOTELEFON MIT KARTENLESER VORN Car telephone (GSM) w card reader, front S670A RADIO BMW PROFESSIONAL Radio BMW Professional RDS S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi System Professional DSP L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Delete clear coat S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer Myndir að utan: ![]() ![]() Myndir af innréttingunni: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() [color=#FFFFFF] |
Author: | rockstone [ Fri 19. Apr 2013 12:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Komið verð |
Selst með nýsprautaðann afturstuðara og 14 skoðun, sem verður græjað sem fyrst ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 21. Apr 2013 11:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
Mjög flott eintak ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 22. Apr 2013 10:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
![]() |
Author: | rockstone [ Tue 23. Apr 2013 08:20 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 23. Apr 2013 12:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
Tvo Dr.Pepper, Reeses Cups og Hondu Civic ![]() |
Author: | rockstone [ Wed 24. Apr 2013 09:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
ef allt gengur eftir verður afturstuðarinn kominn á nýsprautaður næstu helgi. Púst sett undir með nýlegum aftasta hluta, og svo skoðun í næstu viku ![]() |
Author: | rockstone [ Thu 25. Apr 2013 20:35 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
setti inn tvær nýjar myndir ![]() ![]() |
Author: | HaffiG [ Thu 25. Apr 2013 20:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
Virkilega smekklegur!! ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 25. Apr 2013 20:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
Tilboðið stendur enn ![]() Skal hækka mig um tvær Mt.Dew dósir ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 26. Apr 2013 07:25 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
HaffiG wrote: Virkilega smekklegur!! ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | tolliii [ Fri 26. Apr 2013 22:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
Looks like new! ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 26. Apr 2013 22:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
þessi er einnig kominn með 2014 skoðun ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 27. Apr 2013 18:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
![]() |
Author: | rockstone [ Sun 28. Apr 2013 11:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic - Rosalega þét |
![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |