bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60902
Page 1 of 1

Author:  noiseface [ Tue 09. Apr 2013 19:54 ]
Post subject:  BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

Er með 1999 árg af BMW E46 316i Til sölu eða skipta á eyðslugrönnum smábíl..

Bmw e46 316i 1999
Skoðaður 13 (næsta skoðun júní 2013)
Slagrými 1.9L 104HP
Eyðsla í kringum 7-8L í langkeyrslu og 11-12 innanbæjar
Akstur: 155þ

Það sem er búið að gera fyrir hann:

Filmaður allann hringinn
10.000K Xenon í aðalljósum
Hvít LED stöðuljós
Hvítt LED inní öllum bílnum
Hvít LED Númeraljós
Carbon Fiber nýru/grill
Allur samlitaður (listar og fram&afturstuðari)
Massaður fyrir nokkrum mánuðum, lakkið mjög gott á honum

Image
Image
Image
Image

ATH, hann er ekki á þessum felgum í dag (selst á svörtu vetrarfelgunum)

Það sem þarf að laga:

Skipta um ABS skynjara, Kerti, Ventlaloksfóðringar, Og kúplingslegu.
Kostnaður samtlas i kringum 50.000kr

Skiptiverð er 800.000kr en fæst á góðu staðgreiðsluverði.
Garðar, 8486591

Author:  SiggiGS [ Tue 09. Apr 2013 22:01 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

Eru þetta 15% filmur?

Author:  noiseface [ Tue 09. Apr 2013 22:07 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

15% afturí og aðeins ljósari frammí, 20% minnir mig :)

Author:  bjarkiskh [ Thu 11. Apr 2013 01:18 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

ég vorkenni þér þegar þú þarft að taka þær úr að framan þegar/ef þú verður tekinn þar sem það er ólöglegt :)

Author:  knuturksk [ Sun 05. May 2013 01:53 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

bjarkiskh wrote:
ég vorkenni þér þegar þú þarft að taka þær úr að framan þegar/ef þú verður tekinn þar sem það er ólöglegt :)


af hverju vorkenniru honum? það tekur 10 sek. á hvora rúðu.....
svo eru litlar líkur að vera tekinn fyrir þennan "glæp", ég hef verið með filmur frammí í 2-3 ár án þess að vera stoppaður

Author:  auðun [ Sun 05. May 2013 03:01 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

eg naði 5 manuðum

Author:  einarivars [ Sun 05. May 2013 03:59 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

knuturksk wrote:
bjarkiskh wrote:
ég vorkenni þér þegar þú þarft að taka þær úr að framan þegar/ef þú verður tekinn þar sem það er ólöglegt :)


af hverju vorkenniru honum? það tekur 10 sek. á hvora rúðu.....
svo eru litlar líkur að vera tekinn fyrir þennan "glæp", ég hef verið með filmur frammí í 2-3 ár án þess að vera stoppaður

hvar ferð þú í skoðun kallinn minn ?

Author:  Yellow [ Sun 05. May 2013 05:09 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316i (Þarf að fara fyrir sumarið)

einarivars wrote:
knuturksk wrote:
bjarkiskh wrote:
ég vorkenni þér þegar þú þarft að taka þær úr að framan þegar/ef þú verður tekinn þar sem það er ólöglegt :)


af hverju vorkenniru honum? það tekur 10 sek. á hvora rúðu.....
svo eru litlar líkur að vera tekinn fyrir þennan "glæp", ég hef verið með filmur frammí í 2-3 ár án þess að vera stoppaður

hvar ferð þú í skoðun kallinn minn ?



Á hann ekki bara aukarúður, held að enginn stöð hleypir þér í gegn :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/