bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60724
Page 1 of 3

Author:  Dagurrafn [ Fri 29. Mar 2013 22:10 ]
Post subject:  Seldur

Image

Tegund og gerð: BMW 535i e39
* Árgerð 1996
* Akstur 163.xXx
* Litur Svartur
* SSK/BSK SSK(með steptronic)
* Vélarstærð 3.5lítra sem skilar 245 hestöflum. Bílinn er að eyða í kringum ~13L/100km hjá mér í blönduðum akstri

· Oem Alpina framstuðari
· Sjálfdimmandi baksýnisspegill
· stóra aksturstölvan
· Þokuljós í stuðara
· Shadowline
· Angel eye's
· ljósar filmur í rúðum afturí
· Rafmagnsgardína í afturglugga
· Gardínur í hliðargluggum afturí
· 6diska magasín afturí
· HiFi system Professional DSP hátalarar
· Skriðstilli
· Leður
· Tvöföld tölvustýrð miðstöð með AC forhitara og forkælingu.
· Tvívirk topplúga
· Glæný framrúða frá poulsen
· Hiti í framsætum
· Spólvörn
· 17“ Rondell 58 á góðum heilsársdekkjum
· Varadekk (style 32)


Vehicle information
Type 535I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62
Displacement 3.50
Power 170
Drive HECK
Transmission AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod.date 1996-10-15
Options
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S216A SERVOTRONIC HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S299A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S339A SHADOW LINE Shadow-Line
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Windscreen, green-tinted upper strip
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S416A SONNENSCHUTZROLLOS Roller sun visor, rear lateral
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S430A INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Interior/outside mirror with auto dip
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system
S469A KINDERSITZE IM FOND, INTEGRIERT Integrated child seats
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight vertical aim control
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S536A STANDHEIZUNG Auxiliary heating
S670A RADIO BMW PROFESSIONAL Radio BMW Professional RDS
S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Dealer List Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board literature, German
Standard equipment
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger
S411A FENSTERHEBER,ELEKTRISCH VORN/HINTEN Window lifts,electric,front/rear
S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear
S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip
S464A SKISACK Ski bag
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S548A KILOMETERTACHO Kilometre speedo
S550A BORDCOMPUTER On-board computer
S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer


Myndaflóð..
Image
Image
Image
Image
Image
Image


"Gallar"
pínkulítið yfirborðsryð neðst hjá skottlokinu:(ef fólk er að spá í afhverju það er endurskoðunar miði þarna fyrir aftan "13" er það útaf það voru filmur frammí)
Image
Smá beygla/rispa á afturhurð:
Image

einnig þarf að fara yfir einhverjar fóðringar, pixlar í mælaborði í rugli(ekki dýrt að laga það) og einn ABS skynjarinn er farinn
Annars er þetta virkilega solid bíll, það þarf bara að fara aðeins yfir hann til að gera hann góðan :)

Author:  Dagurrafn [ Sun 31. Mar 2013 13:00 ]
Post subject:  Re: E39 535i

ttt

Author:  Big Red [ Sun 31. Mar 2013 14:03 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Glæsilegt eintak hjá þér Dassi gangi þér vel með söluna.

Author:  Dagurrafn [ Sun 31. Mar 2013 18:27 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Big Red wrote:
Glæsilegt eintak hjá þér Dassi gangi þér vel með söluna.


Takk kærlega fyrir það, algjör synd að þurfa losa sig við þennan :argh:

Author:  Dovy! [ Mon 01. Apr 2013 12:48 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Eg mundi alveg taka pessan en, geturu ad posta simanumerid pitt? :thup:

Author:  Dagurrafn [ Mon 01. Apr 2013 14:07 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Dovy! wrote:
Eg mundi alveg taka pessan en, geturu ad posta simanumerid pitt? :thup:


Búið að uppfæra auglýsinguna og bæta við númeri :thup:

Author:  IngoSveins [ Tue 02. Apr 2013 01:28 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Er bílinn seldur?

Author:  Dagurrafn [ Tue 02. Apr 2013 11:14 ]
Post subject:  Re: E39 535i

IngoSveins wrote:
Er bílinn seldur?


nei ekki ennþá. Er bara með þennan til sölu þarsem að hinn bílinn sem ég á er að fara í gang, þessi selst ekki fyrr en hinn er orðinn gangfær

Author:  Dagurrafn [ Tue 02. Apr 2013 23:25 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Búinn að skipta um gvíbópúðann og það er Muuuuun betra að keyra bílinn núna! Bætti við einhverju smotteri sem þarf að gera við og uppfærði auglýsinguna aðeins :thup:

Author:  Dagurrafn [ Thu 04. Apr 2013 08:08 ]
Post subject:  Re: E39 535i

Upp

Author:  Dagurrafn [ Sun 07. Apr 2013 22:16 ]
Post subject:  Re: E39 535i

ttt

Author:  Dagurrafn [ Tue 09. Apr 2013 14:14 ]
Post subject:  Re: E39 535i

ttt

Author:  Dagurrafn [ Thu 11. Apr 2013 19:59 ]
Post subject:  Re: E39 535i

ttt

Author:  Dagurrafn [ Fri 12. Apr 2013 19:58 ]
Post subject:  Re: E39 535i

ttt

Author:  íbbi_ [ Fri 12. Apr 2013 22:03 ]
Post subject:  Re: E39 535i

vel gert hjá þér að fara svona vel í það hvað er að bíllnum

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/