bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 520ia touring 10/99 - Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60670
Page 1 of 1

Author:  Einarsss [ Tue 26. Mar 2013 17:43 ]
Post subject:  E39 520ia touring 10/99 - Seldur

Athuga hvort áhugi sé fyrir hendi á 99 árg 520ia með M52b20tu, ekinn 142 þúsund minnir mig

Nýlegt viðhald:
Nýsmurður
nýjir framdemparar
nýjar neðri stífur að framan
nýr maf sensor
nýlega heilsársdekk
Púst lagað og yfirfarið

Myndir frá því í fyrra:
Image
Image
Image

17" m5 replicur


VIN long WBADR21040GT31265
Type code DR21
Type 520I (EUR)
Dev. series E39 (2)
Line 5
Body type TOUR
Steering LL
Door count 5
Engine M52/TU
Cubical capacity 2.00
Power 110
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour ALPINWEISS 3 (300)
Upholstery STOFF RIPS DIAGONAL/ANTHRAZIT (F4AT)
Prod. date 1999-10-08

Order options
No. Description
248 STEERING WHEEL HEATING
283 LT/ALY WHEELS BMW STYLING II
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
413 LUGGAGE COMPARTMENT NET
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D
438 WOOD TRIM
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
665 RADIO BMW BUSINESS
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Series options
No. Description
202 STEPTRONIC
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

Það sem er að:
smá ryð byrjað á afturhlera ok nokkrum öðrum stöðum
Villa á o2 skynjara
airbag ljós logar (slip ring)
samlæsing virkar ekki á afturhurð farþegameginn


Verð 740 þúsund

Skoða skipti á öðrum bmw í svipuðum verðflokki eða fjölskylduvænum jeppa (ekki e-ð 38"+ með tilheyrandi breytingum)


Áhugasamir geta skoðað hann eftir páska þar sem ég er á leiðinni úr bænum.

Author:  Yellow [ Tue 26. Mar 2013 17:50 ]
Post subject:  Re: E39 520ia touring 10/99

Enginn akstur á þessu 8)

Author:  Dagurrafn [ Tue 26. Mar 2013 19:26 ]
Post subject:  Re: E39 520ia touring 10/99

Hvort er hann með faceliftljósin eða prefacelift ljósin í dag?

geðveikur touring annars :thup:

Author:  Einarsss [ Tue 26. Mar 2013 19:36 ]
Post subject:  Re: E39 520ia touring 10/99

Hann er með depo facelift ljósin og smoked hliðarstefnuljós... ef menn vilja skipta yfir í pre facelift ljósin þá fylgja þau með :)

Author:  Einarsss [ Wed 27. Mar 2013 17:37 ]
Post subject:  Re: E39 520ia touring 10/99

Ekinn 136.700km frá deginum í dag :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/