Þessi er til sölu, því eg er að skoða íbúðakaup. þetta er hrikalega góður og vel með farinn bíll,
Lakk og innrétting og kram er alveg tipptopp! Klárlega besti og skemmtilegasti bíll sem ég hef átt.
Bíllinn stendur inn í upphituðum skúr hjá mér yfir veturinn og er ekki á númerum.
UpplýsingarBMW E39 M5
2002
Carbon schwarz
5.0L V8
401Hö, 500Nm
Beinskiptur 6 gíra
179.xxx þ.km
Fluttur inn 2006 ekinn 100þús.
Nýskoðaður 13 án athugasemda. (alltaf fengið skoðun án ath!)
búnaðurGler topplúga
Aðgerðar stýri
Cruise Control
Fjarlægðarskynjarar (PDC)
Tyre pressure control (TPC)
Spól/skriðvörn (DSC)
Sport takki, Stýri, stífnar, Throttle response mun næmara.
Climate comfort windscreen
Leðuráklæði (svart)
Rafmagnsgardína í afturrúðu
Navigation system
Stóri skjárinn / Sjónvarp
Stærsta og flottasta hljóðkerfið (2 bassakeilur í afturhillu orginal og hellingur af hátölurum)
6 diska magasín
Þráðlaus sími + Voice control (Það er Nova kort í bílnum sem fylgir)
Dimmir í speglum.
Regnskynjari
Arm rest frammí og afturí.
Litað gler í öllum afturrúðum og topplúgu (ekki filmur)
Taumottur
Xenon aðalljós
Rafmagn í sætum og höfuðpúðum
Rafmagn í stýri
Rafmagn í speglum
Ásamt minni í öllu þrennu.
og fl. og fl.
Breytingar og viðhald19'' RH Phoenix 3 Piece felgur 10.5'' að aftan og 9'' að framan (felgur sem kosta 4600$ úti sem jafngildir 670.000.-ISK)
245/35/19 dekk að framan
265/35/19 dekk að aftan
Orginal M5 fjöðrun með 50/30 lækkun (hrikalega góð samsetning)
Xenon 6000K í þokuljósum
Xenon 6000k í Angeleyes.
Filmur í hliðarframrúðum (sama dekkt og afturí.
Led númeraljós.
Búið að opna púst örlítið, Soundar grimmt.
Nýleg kúpling og pressa í honum.
Allt nýsmurt og sett dýrustu læsingar olíu frá Motul á drif
Orginal olía á gírkassa
og alltaf notuð orginal olía frá umboði á vél.
Bíllinn er allur samlitur. Sem er must í þessum lit!
Nýlega búið að endurnyja helling í slithlutum í undirvagni
Nýlegir bremsuklossar
Glænýr OEM vatnslás ásamt skynjurum og þéttingum.
Glænýr Rafgeymir 100ah







Ásett og skipti verð: 3.390.000.-
TILBOÐ: 2.900,000.-Eða 2.500.000.- á 17'' felgum!Ekkert áhvílandi.
Gott staðgreiðsluverð
Skoða svosem skipti en ekkert rugl.
Ekkert rugl í þennan þráð takk fyrir!