| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 1802 ´74 "Project" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60520 |
Page 1 of 2 |
| Author: | dadij [ Sat 16. Mar 2013 13:30 ] |
| Post subject: | BMW 1802 ´74 "Project" |
Nú þarf að tæma skúrinn og því þurfum við að setja þessa gersemi í sölu. Bíllinn er mjög heill en lakkið er lélegt. Vélin var farin á stangarlegum en búið er að kaupa nýjar legur og vantar bara að skrúfa aftur saman. Bíllinn er á álfelgunum sem sjást á myndunum en það fylgja original BMW Bottlecaps 14" felgur í flottu standi. Þeir sem hafa raunverulegan áhuga sendið verðhugmynd og símanúmer í pósti á dadijo@msn.com ![]() ![]() Kveðja, Daði |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 16. Mar 2013 14:05 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
og hér hafið þið einhvern svalasta project bíl sem ég hef rekist á lengi |
|
| Author: | odinn88 [ Sat 16. Mar 2013 16:27 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
ohhh þetta er flottur bíll væri sko til í að eiga einn svona í skúrnum |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sat 16. Mar 2013 19:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
skal koma og skoða þennan með 200 kall í vasanum |
|
| Author: | bimmer [ Sat 16. Mar 2013 19:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Eru myndirnar að virka hjá einhverjum? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 16. Mar 2013 19:41 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Tommi Camaro wrote: skal koma og skoða þennan með 200 kall í vasanum Þú ert ekki á bland.is. |
|
| Author: | srr [ Sat 16. Mar 2013 20:08 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Hvað er verðhugmynd ? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 16. Mar 2013 20:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
srr wrote: Hvað er verðhugmynd ? |
|
| Author: | srr [ Sat 16. Mar 2013 20:14 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Alpina wrote: srr wrote: Hvað er verðhugmynd ? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 16. Mar 2013 20:15 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Hvað er verðhugmynd ? Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í þessu |
|
| Author: | olinn [ Sat 16. Mar 2013 20:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Alpina wrote: srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Hvað er verðhugmynd ? Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í þessu Afhverju ekki? Líklega flest öllum hérna inná sem dauðlangar í þennan bíl ! |
|
| Author: | srr [ Sat 16. Mar 2013 20:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Alpina wrote: srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Hvað er verðhugmynd ? Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í þessu Verður maður ekki að "yngja" upp í bílaflotanum |
|
| Author: | Alpina [ Sat 16. Mar 2013 20:30 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Hvað er verðhugmynd ? Ekki ertu að segja mér að þú sért að spá í þessu Verður maður ekki að "yngja" upp í bílaflotanum Sæææææææææææææll |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sat 16. Mar 2013 23:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
///MR HUNG wrote: Tommi Camaro wrote: skal koma og skoða þennan með 200 kall í vasanum Þú ert ekki á bland.is. svona svona jón minn finnst þetta bara rausnalega boðið held að það sé verið aðsetja á þetta um eða rúm 300 |
|
| Author: | Oldschool [ Sun 17. Mar 2013 01:06 ] |
| Post subject: | Re: BMW 1802 ´74 "Project" |
Tommi nei |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|