bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E21 6cyl seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60308
Page 1 of 2

Author:  svennibmw [ Fri 01. Mar 2013 22:07 ]
Post subject:  BMW E21 6cyl seldur

Af sérstökum aðstæðum er BMW inn minn til sölu. :?

Framleiddur 1981
ekki margir eigendur
MÖKK ryðgaður (samt ekki mikið í neinum burðar eða grindarbitum)
Sjálfskiptur
Held að rellan heiti M20B20
Vél malar flott ekkert tikk eða glamur
Ný tímareim og viftureim
nýr vatnskassi
ný framrúða
ný olía og sía, loftsía
Slatti af nýjum boddýhlutum fylgja (sílsar ofl)
Vantar að kaupa meira af hlutum eða láta laga eða smíða upp
Ég ætlaði mér ekki að búa til einhverja kirkju úr þessum bíl heldur að smella honum saman
og setja á götuna jafnvel hálf hráan bara til að njóta E21 fílingsins sem enginn annar bmw bíður uppá
og vita það þeir sem til þekkja....
Hann er gangfær en tæpast ökufær vegna bremsuleysis (farið rör)
og svo þarf að láta gera við tankana en hann er tengdur við brúsa eins og er
Númer liggja inni og er hægt að taka út í viku án þess að láta skoða hann
Verð 150þús og hann verður til sölu allan mars eftir þann tíma verður hann ekki til sölu heldur
settur í geymslu... mögulega verður hægt að semja um að koma bremsum á hann án þess að hann hækki mikið
í verði...Helst myndi ég ekki vilja sjá á eftir honum í varaluti en þeir eru afar fáir eftir... kveðja svenni 8694271
Engar myndir sjón er lélegum myndum betri.....

Author:  Alpina [ Sat 02. Mar 2013 09:15 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

svennibmw wrote:
Af sérstökum aðstæðum er BMW inn minn til sölu. :?

Skráður nýr á íslandi 1981
ekki margir eigendur
MÖKK ryðgaður (samt ekki mikið í neinum burðar eða grindarbitum)
Sjálfskiptur
Held að rellan heiti M20B20
Vél malar flott ekkert tikk eða glamur
Ný tímareim og viftureim
nýr vatnskassi
ný framrúða
ný olía og sía, loftsía
Slatti af nýjum boddýhlutum fylgja (sílsar ofl)
Vantar að kaupa meira af hlutum eða láta laga eða smíða upp
Ég ætlaði mér ekki að búa til einhverja kirkju úr þessum bíl heldur að smella honum saman
og setja á götuna jafnvel hálf hráan bara til að njóta E21 fílingsins sem enginn annar bmw bíður uppá
og vita það þeir sem til þekkja....
Hann er gangfær en tæpast ökufær vegna bremsuleysis (farið rör)
og svo þarf að láta gera við tankana en hann er tengdur við brúsa eins og er
Númer liggja inni og er hægt að taka út í viku án þess að láta skoða hann
Verð 150þús og hann verður til sölu allan mars eftir þann tíma verður hann ekki til sölu heldur
settur í geymslu... mögulega verður hægt að semja um að koma bremsum á hann án þess að hann hækki mikið
í verði...Helst myndi ég ekki vilja sjá á eftir honum í varaluti en þeir eru afar fáir eftir... kveðja svenni 8694271
Engar myndir sjón er lélegum myndum betri.....


:lol:

Author:  jens [ Sat 02. Mar 2013 10:21 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Hvaða númer er á bílnum ?

Author:  Siggi e12 [ Sat 02. Mar 2013 14:07 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

jens wrote:
Hvaða númer er á bílnum ?




Mig minnir að nr hafi verið GS-066 :thup:

Author:  Yellow [ Sat 02. Mar 2013 17:29 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Siggi e12 wrote:
jens wrote:
Hvaða númer er á bílnum ?




Mig minnir að nr hafi verið GS-066 :thup:



Er það ekki E30,,,, skráður seint 1982 :?

Author:  svennibmw [ Sat 02. Mar 2013 17:40 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Númerið er GS-066 og hann er kannski líkur E30 en er það engan veginn............kveðja svenni

Author:  Tóti [ Sat 02. Mar 2013 18:26 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

er þetta bíllinn sem birgir sig átti í korter í fyrra?

Author:  Yellow [ Sat 02. Mar 2013 18:58 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Tóti wrote:
er þetta bíllinn sem birgir sig átti í korter í fyrra?


Miðað við lýsingu myndi þetta vera hann já.


svennibmw wrote:
Númerið er GS-066 og hann er kannski líkur E30 en er það engan veginn............kveðja svenni



Afhverju stendur þá að þetta númer sé skráð '82 en þú segir '81 ? :?

Author:  sh4rk [ Sat 02. Mar 2013 21:18 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Yellow wrote:
Tóti wrote:
er þetta bíllinn sem birgir sig átti í korter í fyrra?


Miðað við lýsingu myndi þetta vera hann já.


svennibmw wrote:
Númerið er GS-066 og hann er kannski líkur E30 en er það engan veginn............kveðja svenni



Afhverju stendur þá að þetta númer sé skráð '82 en þú segir '81 ? :?



E21 er framleiddir til 10/1982

Author:  rockstone [ Sat 02. Mar 2013 21:26 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Yellow wrote:
Tóti wrote:
er þetta bíllinn sem birgir sig átti í korter í fyrra?


Miðað við lýsingu myndi þetta vera hann já.


svennibmw wrote:
Númerið er GS-066 og hann er kannski líkur E30 en er það engan veginn............kveðja svenni



Afhverju stendur þá að þetta númer sé skráð '82 en þú segir '81 ? :?


Því hann kemur af framleiðslulínunni í Þýskalandi 11/1981 ;) Skráður á íslandi 1982

Author:  300+ [ Sat 02. Mar 2013 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

sh4rk wrote:
E21 er framleiddir til 10/1982


Ekki alveg rétt, e21 315 var framleiddur til 1984

Author:  Alpina [ Sat 02. Mar 2013 22:26 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

300+ wrote:
sh4rk wrote:
E21 er framleiddir til 10/1982


Ekki alveg rétt, e21 315 var framleiddur til 1984


:shock: :shock: :shock:

Author:  300+ [ Sat 02. Mar 2013 22:43 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Alpina wrote:
300+ wrote:
sh4rk wrote:
E21 er framleiddir til 10/1982


Ekki alveg rétt, e21 315 var framleiddur til 1984


:shock: :shock: :shock:


Þetta vita neflinlega ekki allir, en ef þú trúir mér ekki skaltu bara fara inná realoem.com, velja archive(gömlubíladeildina) og velja e21, 315, og fara svo í árgerðirnar þá sérðu að yngsta týpan sem þú getur valið kemur af bandinu 12/1983 :wink:

Author:  sh4rk [ Sat 02. Mar 2013 23:19 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

300+ wrote:
Alpina wrote:
300+ wrote:
sh4rk wrote:
E21 er framleiddir til 10/1982


Ekki alveg rétt, e21 315 var framleiddur til 1984


:shock: :shock: :shock:


Þetta vita neflinlega ekki allir, en ef þú trúir mér ekki skaltu bara fara inná realoem.com, velja archive(gömlubíladeildina) og velja e21, 315, og fara svo í árgerðirnar þá sérðu að yngsta týpan sem þú getur valið kemur af bandinu 12/1983 :wink:


Ok ég for bara og fletti þessum bíl í realoem.com og þá var 10/1982

Author:  jens [ Sat 02. Mar 2013 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW E21 6cyl

Þetta er rétt man eftir 315 bílum eftir ´82 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/