bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 323Ci 1999
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60288
Page 1 of 1

Author:  Kristján [ Thu 28. Feb 2013 16:45 ]
Post subject:  BMW E46 323Ci 1999

Til sölu vegna flutninga úr landi:

BMW E46 323Ci
Árgerð: 1999
Akstur: 129.xxx
BSK
Felgur og dekk: 16" Bmw-álfelgur á fínskornum vetrardekkjum og 19" M-felgur á ónýtum dekkjum
Topplúga
Hálfleðraður
Álinnrétting
Harman/Kardon græjur

Gullfallegur bíll sem hægt er að koma í toppstand með lítilli fyrirhöfn
Sé mér því miður ekki fært að koma honum í stand vegna flutninga
Vonast ég þess vegna til þess að koma honum í góðar hendur áður en ég fer

Það sem helst er að hrjá gripinn er:
Súrefnisskynjarinn, þarf að öllum líkindum að skipta um hann
Lélegir diskar aftan
Brotinn pinninn til að opna húddið
Skipta um innvols fyrir hurðarhún á bílstjórahurð og hækka rúðu í spjaldi, lamir orðnar lélegar
Örlítið ryð á skottloki, annars ekkert ryð

Get því miður ekki skoðað nein skipti
Ekkert áhvílandi
Ásett verð: 1.390.000
Tilboðsverð: 990.000
Er tilbúinn til þess að fara ennþá lægra vegna viðhalds og flutninga, um að gera að skjóta
Síminn hjá mér er 691-7292, annars er einnig hægt að senda mér einkapóst

Bíllinn er á söluskrá hjá netbílum, þar má sjá myndir:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/