bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 528ia 1996
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60242
Page 1 of 3

Author:  rockstone [ Tue 26. Feb 2013 18:00 ]
Post subject:  BMW E39 528ia 1996

Tekinn af sölu :D :mrgreen:

Author:  sh4rk [ Tue 26. Feb 2013 20:16 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Datt það í hug að það kæmi að þessu hjá þér :lol:

Author:  olinn [ Tue 26. Feb 2013 21:29 ]
Post subject:  Re: ......

Strax hættur við? eða er hann seldur? :lol:

Author:  Páll Ágúst [ Tue 26. Feb 2013 21:43 ]
Post subject:  Re: ......

olinn wrote:
Strax hættur við? eða er hann seldur? :lol:


:?:

Author:  rockstone [ Tue 26. Feb 2013 21:49 ]
Post subject:  Re: ......

olinn wrote:
Strax hættur við? eða er hann seldur? :lol:


nei er ekki hættur við, er bara að spá í að gera við hann áður en ég sel hann, en hann er til sölu, tek við boðum alveg.

Author:  HaffiG [ Tue 26. Feb 2013 22:28 ]
Post subject:  Re: ......

rockstone wrote:
olinn wrote:
Strax hættur við? eða er hann seldur? :lol:


nei er ekki hættur við, er bara að spá í að gera við hann áður en ég sel hann, en hann er til sölu, tek við boðum alveg.

Af hverju ekki þá að leyfa auglýsingunni að standa?

Author:  rockstone [ Tue 26. Feb 2013 22:58 ]
Post subject:  Re: ......

HaffiG wrote:
rockstone wrote:
olinn wrote:
Strax hættur við? eða er hann seldur? :lol:


nei er ekki hættur við, er bara að spá í að gera við hann áður en ég sel hann, en hann er til sölu, tek við boðum alveg.

Af hverju ekki þá að leyfa auglýsingunni að standa?


Komið

Author:  rockstone [ Wed 27. Feb 2013 16:46 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Fæst á góðu verði ef hann er tekinn fljótt! Vantar pening.

Author:  rockstone [ Wed 27. Feb 2013 20:24 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Uppboð https://bland.is/classified/default.asp ... tby=latest

Author:  rockstone [ Thu 28. Feb 2013 08:42 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

ef hann fer í dag eða á morgun, fer hann á tilboði. Byrja að gera við hann á laugardaginn :thup:

Author:  Yellow [ Thu 28. Feb 2013 13:03 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

:cry:

Author:  rockstone [ Thu 28. Feb 2013 20:47 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Helling af peningum og vinnu búið að fara í hann...

Author:  rockstone [ Fri 01. Mar 2013 16:20 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Fyrstur kemur fyrstur fær.

Author:  rockstone [ Sat 02. Mar 2013 18:18 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Í dag gerði ég ýmislegt:

Skipt um á sjálfskiptingu, vökva, pönnupakkningu og Sjálfskiptisíu, OEM.
Skipt um ballanstangarenda að framan.
Skipt um knastásskynjara
Púst lagað.

Author:  Alpina [ Sat 02. Mar 2013 18:22 ]
Post subject:  Re: BMW E39 528ia 1996 Cosmosschwarz Metallic

Flottur bíll fyrir sanngjarnt verð

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/