bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e39 540IA 1996 SOLD! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=60150 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bartek [ Thu 21. Feb 2013 11:38 ] |
Post subject: | BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
BMW e39 540IA 4.398 cc. 287 hö. 1.760 kg. verð :790 þús ![]() Þetta er virkilega Solid bill... ekkert "piggybank" dæmið hérna í gangi ![]() Framleiðandi BMW Akstur 259.000 Ár 1996 Eldsneyti Bensín Litur grár Engine M62B44 Transmision Automat Næsta skoðun 2013, M tech , Geislaspilari Höfuðpúðar aftan Kastarar Rafdrifnar rúður Smurbók Útvarp Þjónustubók Sjálfskipting Afturhjóladrif Vökvastýri ABS hemlar Spólvörn Type Value VIN WBADE61020BU80838 Type code DE61 Type 540I (EUR) E series E39 () Series 5 Type LIM Steering LL Engine M62 Transmission AUT Colour ARKTISSILBER METALLIC (309) Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT) S216A SERVOTRONIC HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger S288A LEICHTMETALLRAEDER BMW light alloy wheel, cross spoke 29 S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats, velours S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim S441A RAUCHERPAKET Smoker package S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control S629A AUTOTELEFON MIT KARTENLESER VORN Car telephone (GSM) w card reader, front S670A RADIO BMW PROFESSIONAL Radio BMW Professional RDS S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria S305A FERNBEDIENUNG F.ZENTRALVERIEGELUNG Remote control for central locking S411A FENSTERHEBER,ELEKTRISCH VORN/HINTEN Window lifts,electric,front/rear S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer ![]() ![]() ![]() ![]() tel. 6927137 |
Author: | Bartek [ Thu 21. Feb 2013 19:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLID! |
SOLD |
Author: | shadly [ Thu 21. Feb 2013 20:24 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
haha loksins, ég og vinurminn vorum komnir í bett um það hvort hann myndi seljast eða ekki fyrir áramót 2015 |
Author: | HaffiG [ Thu 21. Feb 2013 20:31 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
búinn að vera á sölu í rúmt ár og svo auglýsir Bartek hann og hann selst á 7 tímum.. haha vel gert ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Thu 21. Feb 2013 20:36 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
![]() |
Author: | Þórður A. [ Thu 21. Feb 2013 22:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
Kominn í mínar hendur. Ég keypti þennan til að nota sem nokkurskonar millibils bíl á meðan að ég bíð eftir því að e36 cabrio verði tilbúinn. Ég er að fara út í skóla í ágúst þannig hann verður til sölu fyrir þann tíma allavega. Alveg furðulega sprækur bíll! ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Thu 21. Feb 2013 22:50 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
Þórður A. wrote: Kominn í mínar hendur. Ég keypti þennan til að nota sem nokkurskonar millibils bíl á meðan að ég bíð eftir því að e36 cabrio verði tilbúinn. Ég er að fara út í skóla í ágúst þannig hann verður til sölu fyrir þann tíma allavega. Alveg furðulega sprækur bíll! ![]() Prófaði þennan bíl hjá honum, var næstum því búinn að kaupa hann, haha, til hamingju ![]() |
Author: | Yellow [ Thu 21. Feb 2013 23:37 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
Spurning um að láta Bartek selja bílana fyrir mann ![]() |
Author: | Bartek [ Fri 22. Feb 2013 09:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
Yellow wrote: Spurning um að láta Bartek selja bílana fyrir mann ![]() Þetta 540i dotið er bara allt fyrir peningin... er buin vera á honum að og til í rumlega 3 ár virkilega góður bill! Og já Til hamingju aftur Þórður A. Kv Bartek |
Author: | Bartek [ Fri 22. Feb 2013 09:57 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 540IA 1996 SOLD! |
og já það tokst að selja hann í 6 tima, 725tds í 28 tima, svo 525iA BPXXX í 40 minutur ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |