bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 02:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er með til sölu glæsilegt eintak af E32.

Sendiherrann feat. Borgó
BMW 730ia V8
Framleiddur í september 1993.
Orientblau metallic litur
Sjálfskiptur
Innfluttur notaður til Íslands árið 2000, þá ekinn 50.000 km.
Er nú ekinn 199.000 km.
Cruise control
CD spilari
Ljós leðursæti með armpúðum og rafmagni í framsætum
Leður airbag stýri
Viðarlistar í innréttingu
Skíðapoki

Bíllinn fór í skoðun í byrjun febrúar og fékk þá endurskoðun út á brotna gorma að framan.
Þegar ég skipti um gormana þá tók ég eftir því að demparar, ballanstangarendar og allar stífur báðu megin að framan væri ónýtt.
Allt það er því nýtt núna.
Fékk fulla skoðun 15. febrúar 2013 og er hann því með 13 miða núna.
Næsta skoðun í október 2013 þar sem fyrri eigandi fór ekki með bílinn í skoðun í fyrra (auk þess sem að ég get ekki farið með bílinn í 14 skoðun fyrr en í apríl)


Svona lítur fæðingarvottorðið fyrir bílinn út:

Vehicle information
VIN WBAGD21040DF27254
Type code GD21
Type 730I (EUR)
E series E32 ()
Series 7
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M60/1
Displacement 3.00
Power 160
Drive HECK
Transmission AUT
Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)
Upholstery (0438)
Prod.date 1993-09-13

Code Description (interface) Description (EPC)
S241A AIRBAG FAHRER/BEIFAHRER Air bag for driver and passenger
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S437A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Dashboard, black
S458A SITZVERSTELLUNG ELEKTR.FAHRER/BEIF. Electr. front seat adjustment
S464A SKISACK Ski bag
S472A MITTELARMLEHNEN VORN FAHRER/BEIF. Armrest, front, driver/passenger
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight vertical aim control
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S661* BMW BAV. CASS. III
L804A SCHWEIZ-AUSFUEHRUNG NATIONAL VERSION SWITZERLAND
S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version, English


Nýlegt viðhald:
Nýir demparar framan b/m - Febrúar 2013
Nýir ballanstangarendar framan b/m - Febrúar 2013
Nýjir allir 4 control armar / stífur framan - Febrúar 2013
Skipt um gorma framan b/m (settir notaðir óbrotnir í) - Febrúar 2013
Skipt um bilað 1 háspennukefli - Febrúar 2013
Olíuskipti á mótor - Febrúar 2013
Nýr rafgeymir - Desember 2012
Bremsur endurnýjaðar 2012 að mestu eða öllu leyti (man ekki hvað nóturnar sögðu :lol:)

Þessi bíll er keyptur nýr af Fríverslunarsamtökunum EFTA (European Fair Trade Association) í Sviss árið 1993.
Kjartan Jóhannsson var þá framkvæmdastjóri EFTA.
Hann var með bílinn til umráða allan sinn feril hjá EFTA og þegar hann lætur af störfum fyrir EFTA árið 2000, flytur hann bílinn með sér til Íslands.
Svo nokkrum árum síðar, 2004 selur hann bílinn hér á landi.
Árið 2009 þegar bíllinn er aðeins ekinn 145.000 km, fær hann NÝJA vél.
Vélin sem var kennsluvél í Borgarholtsskóla var sett ofan í bílinn árið 2009.
Síðan þá er búið að keyra þann mótor 50.000 km

Nokkrar myndir sem ég tók 15. febrúar 2013:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Bíllinn er víst ekki gallalaus, enda orðinn 20 ára gamall.
Það sem ég veit að er að:
Drifskaptsupphengja slöpp eða búin sem veldur víbring - Ný upphengja fylgir með.
Dropar olíu á milli vélar og sjálfskiptingar, mig grunar stóru pakkninguna aftan á sveifarás.
Lömin á bensínlokinu er brotin, það lokast lokið en er eitthvað skakkt
Hagkaupsbeygla á hægri afturhurð

Einnig, bíllinn selst á öðrum 16" felgum, þar sem ein af þessum sem eru undir er víst skemmd.
Það eru 16" style 16 felgur.
s.s. svona:
Image

Verð: 550.000 kr.

Skúli Rúnar
s: 8440008

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sat 23. Feb 2013 18:17, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flottur bill :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
8 cyl E32 8)

Ekki til á hverju strái!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Vantar klárlega nýjar felgur, OEM hvít stefnuljós að framan og að tinta afturljósin alveg rauð...

að öðru leyti... MEGA flottur bíll... gangi þér vel að selja, þér vantar ekki E36 með M50 Turbo :) ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Bara flottur bíll, skoðaði þennan um daginn hjá skúla og þessi er ALLT fyrir peninginn :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Glæsilegur bíll!!! 8)

Ég á kickass sportstóla í þennan, fyrir þann sem kaupir hann! Dugar ekkert minna þegar menn eru á V8! 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Feb 2013 20:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
hagkaupsbeyglan er nú eftir haus á gaur sem var verið að henda út af Bar -_-

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 110 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group