bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 16. Jan 2013 16:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
Er með BMW 750 e38 árgerð 97 til sölu

Bíllinn er á 16" ekkert svo alltof góðum dekkjum

Hann er dökkgrænn, svart leður, vel með farinn að innan, keyrður 180 þúsund, góðir diskar og klossar og svo þetta típíska BMW vandamál, pixlarnir farnir.

Ég er búinn að eyða pínu pening í hann, t.d.
Nýr knastásskynjari, kerti, vacuum membrur aftan á ventlalokinu, nýupptekinn startari, lækkunargormar að framan, fremri súrefnisskynjarar, vatnsforðabúr og skynjara og 2 nýir hvarfakútar.

Bíllinn nýlega smurður, vél, drif og kassi, nýleg olíusía og bensínsía.

En það þarf að ditta smá að honum, enda 15 ára gamall bíll.

Abs ljósið logir, og samkvæmt lestri, er abs relay farið.
airbag ljosið logir einnig, eitthver skynjari farinn, ætti ekki að vera dýrt, henti samt út villunni og þá fór ljósið í 2 mánuði, gæti þess vegna verið eitthvert sambandsleisi.
Svo þegar maður setur í bakkgír og bakkar, þá bakkar maður í ca 2 sek og þá er eins og bakkgírinn slái út, þar til maður gefur honum smá inn þá dettur hann inn, ekki huuuugmynd um hvað það gæti verið
Ég finn það að bíllinn er ekki aaaalveg jafn kraftmikill og hann á að vera, en lagaðist um 70% eftir að ég skipti um hvarfakúta, en ég gruna airflowmeter-ana en bíllinn hendist samt úr sporunum.

Eins og ég segi, þarf smá viðhald, annars er rosalega gott að keyra hann, keyri hann soldið útá land og er eyðslan um 11 þar, auðvitað soldið meira innanbæjar.

En ég er að spá í svona 500 þúsund fyrir hann eða tilboð, skoða einnig skipti á öðrum bíl.

Annars hlusta ég á öll dóna tilboð

Myndir neðar...


Edit: Lækkað verð.... 350 þúsund, þarf að losna við hann, nenni ekki að borga tryggingar af bíl sem ég nota ekki


Nýjar myndir teknar í dag

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Last edited by Vilmar on Fri 15. Mar 2013 12:47, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Wed 16. Jan 2013 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 20. Sep 2010 13:34
Posts: 11
ertu staðsettur i bænum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Wed 16. Jan 2013 23:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
já, er staðsettur í bænum

Síminn hjá mér er 8457758

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Fri 18. Jan 2013 12:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Endilega hentu á mig mynd og bílnúmeri

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Myndir?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 20:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
Jæja, bíllin fór allt í einu að ofhita sig, vantaði á hann smá vökva, lekur sennilega eitthverstaðar..

Ég nenni ekkert að pæla í því eða skoða það neitt nánar, hef ekki tíma né aðstöðu til þess, þannig að hann er til sölu á 400 þúsund, fyrstur kemur fyrstur fær

Þarf að fara að henda inn eitthverjum myndum von bráðar.

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Tue 22. Jan 2013 00:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
Gamlar myndir, þessar felgur eru ekki undir honum í dag, en bíllinn lítur basicly svona út, bara á eftir að fara í þrif, þá er hann nokkuð góður, tek myndir af honum vonandi á morgun og set inn eins og hann er í dag

Þessar eru bara svo fólk fái hugmynd um hvernig hann lítur út

Image
Image
Image
Image

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 09:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
Búinn að fá mjög gott tilboð, þannig að nú hver hver að verða síðastur

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 22:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2011 00:09
Posts: 8
Photo bmw siwek611@wp.pl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Thu 14. Feb 2013 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Skv. Genfar sáttmálanum, tilvísun nr.68-750740 02/2011 eru þessi framljós bönnuð á E38 :|

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Thu 14. Feb 2013 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Wolf wrote:
Skv. Genfar sáttmálanum, tilvísun nr.68-750740 02/2011 eru þessi framljós bönnuð á E38 :|


:lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Mon 18. Feb 2013 01:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
Lagaðu innboxið þitt eða hringdu i mig, 8658191. En einungis ef þú vilt fá dónatilboð sem er bannað innan 18 ára :)

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 11:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
Ekkert að innboxinu, bara búinn að vera lítið hérna inná, og þetta var frekar dónalegt, bannað innan fertugt, og þetta með framljósin, þar er ég hjartanlega sammála þér :)

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 14:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
:lol:

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38 750 ´97
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 23:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
ttt

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 98 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group